Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Síða 173

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Síða 173
172 Böðvarssonar, sem var frumkvöðull í jarðvarmafræði, og Tove Christensen textíllistakonu. Fjölskyldan flutti til Bandaríkjanna þegar faðir hennar réðst til starfa sem prófessor við oregonháskóla. Uppkomin flutti hún til Kanada og fór í framhaldsnám við Manitobaháskóla. En í stað þess að ljúka doktorsnámi hóf Kristjana feril sinn sem ljóðskáld með fádæma krafti árið 1980 þegar hún gaf út þrjár ljóðabækur á einu ári, allt ljóðasveiga þar sem ljóðin mynda nokk- uð samfellda frásögn: One-Eyed Moon Maps og tvö bindi af Settlement Poems. Síðarnefndu bækurnar, sagnasveigurinn The Axe’s Edge (1983) og smásagna- safnið Unexpected Fictions: New Icelandic Canadian Writing (1989),2 sem hún ritstýrði og átti sögu í, tilheyra vestur-íslenska bókaflokknum hennar.3 Íslenskt umhverfi, málefni og menningararfur, bókmenntir og listir eru áleitin viðfangsefni í verkum Kristjönu fram að síðustu aldamótum. Auk fjölmargra ljóða og ljóðabálka sem hafa birst í tímaritum víða um heim eru ljóðasveigarnir The Night Workers of Ragnarök (1985),4 Carnival of Longing (1989), Exiles Among You (1996), og Silence of the Country (2002), ásamt smárit- inu Water, Waiting (1987).5 Póstmódernísk prósaverk Kristjönu dansa á jaðri skáldsögu, endurminninga og skáldskaparfræða, en að frátöldum fjölda stakra smásagna, sem hafa birst í tímaritum í Norður-Ameríku og víðar má þar nefna The Prowler (1989),6 Zero Hour (1991), Substance of Forgetting (1992), The Rose Garden. Reading Marcel Proust (1996), og The Night Train to Nykøbing (1998). Smásagnasafnið The Guest House and Other Stories (1992) hverfist þematískt um þjóðdreifina (e. diaspora) en sagnasveigurinn Any Day But This (2005) teyg- ir sig eins og köngulóarvefur frá Noregi yfir á vesturströnd Kanada.7 2 Flestar sögurnar birtust í íslenskri þýðingu í tímaritinu Jóni á Bægisá 1997. 3 Unexpected Fictions: New Icelandic Canadian Writing, ritstj. Kristjana Gunnars, Winnipeg: Turnstone Press, 1989; The Axe’s Edge, Toronto: Press Porcépic, 1983; Settlement Poems 1, Winnipeg: Turnstone Press, 1980; Settlement Poems 2, Winnipeg: Turnstone Press, 1980. Sjá nánar vefsíðu Kristjönu, http://kristjanag- unnarswritings.com/west_iceland. 4 Sjá þýðingu Sigurðar A. Magnússonar á ljóðabálkinum sem The Night Workers of Ragnarök dregur nafn sitt af, „Næturvinnuþjarkar ragnaraka“, Jón á Bægisá: Tímarit þýðenda 1 (1997), bls. 86–105. 5 Silence of the Country, Regina: Coteau Books, 2002; Exiles Among You, Regina: Coteau Books, 1996; Carnival of Longing, Winnipeg: Turnstone Press, 1989; Water, Waiting, Toronto: Underwhich Editions, 1987; The Night Workers of Ragnarök, Toronto: Press Porcépic, 1985; Wake-pick Poems, Toronto: House of Anansi Press, 1981; One-eyed Moon Maps, Victoria: Press Porcépic, 1980. Sjá nánar http:// kristjanagunnarswritings.com/poetry. 6 Sjá Helga Sóley Kristjánsdóttir, „Snuðrarinn: Þýðing úr ensku á skáldsögunni The Prowler eftir Kristjönu Gunnars og umfjöllun um tengsl menningar við þýðingar“, ritgerð til M.A.-prófs í þýðingafræði, Háskóla Íslands, 2010. 7 Any Day But This, Calgary: Red Deer Press, 2005; Night Train to Nykøbing, Red KRistJAnA GunnARs
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.