Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Side 179

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Side 179
178 er í besta falli hugleysi“ (bls. 314). Lee Maracle er ekki ein um að taka djúpt í árinni þegar ljósi er varpað á þessi mál frá sjónarhorni frumbyggj- ans. Í ágætu ritgerðasafni um yfirtöku sem heitir Borrowed Power. Essays on Cultural Appropriation hafa ritstjórarnir Bruce Ziff og Pratima V. Rao safnað saman miklu úrvali rannsókna rithöfunda og fræðimanna og bætt við góðri heimildaskrá með tillögum um nánara lesefni. Greinahöfundar þessa safns segja að sem hluti af heildarmyndinni „sé hugtakið ‚yfirtaka‘ varla fullnægjandi í samanburði við lýsandi nákvæmni annarra hugtaka, þar á meðal um grófa eignarsviptingu og hreinan og kláran þjófnað“.23 Þegar rithöfundurinn Timothy Findley gagnrýndi Maracle og kallaði mótmæli hennar fasísk svaraði hún á þá leið að þegar þeir sem ekki væru afkomendur frumbyggja stælust í menningarefni frumbyggja væri það ekki einungis ósiðlegt og í grundvallaratriðum glæpsamlegt, heldur teldist slíkur þjófnaður vera ný tegund heimsvaldastefnu sem væri bæði efnahagsleg og rasísk. Rithöfundar sem hafi ekki í huga raunverulega merkingu hugtaks- ins „eignanám“ séu einfaldlega að leggja menningarlegu „þjóðarmorði“ lið. Maracle staðhæfir að „sögurnar okkar [eigi] sér upprunalega höfunda; við erum ekki dauð. Einhver sagði einhverjum öðrum þessar sögur og sá fékk höfundarréttinn, höfundarlaunin, heiðurinn og þau vafasömu forréttindi að sjá til þess að þær úrkynjuðust. Með því höfum við tapað bæði hagnaðinum og virðingunni“ (bls. 314). Að horfa upp á fólk sem tilheyrir ekki samfélagi þínu fara illa með þitt eigið menningarefni getur komið manni þannig fyrir sjónir að maður virðist „ókunnur“ [othered] í eigin landi. Það vekur enga furðu að Maracle bendir einnig á fjárhagslega tapið sem sá missir á lífsþrótti sem þessu fylgir veldur frumbyggjahöfundum. Fyrir vikið lítur hún á hug- myndina um yfirtöku einfaldlega sem kynþáttafordóma. Hún segir: „Að halda áfram að leggja eignarhald á sögurnar okkar og misnota þær í nafni ‚frelsis hugarflugsins‘ er ekkert annað en kynþáttafordómar“ (bls. 314). Timothy Findley, sem varð einn af skotspónum Maracle í viðleitni hennar til að réttlæta andóf sitt gegn yfirtöku, hefur hins vegar sjálfur gert ákveðinn greinarmun. Í fyrirlestri um ritun við Humber College of the Arts (sem var sjónvarpað á Knowledge Network í seríunni „The Writing Life“) talar Findley um skáldsögu sína Famous Last Words, og hvernig hann 23 Denise Cuthbert, „Beg, Borrow or Steal: The Politics of Cultural Appropriation“, ritdómur um Borrowed Power: Essays on Cultural Appropriation eftir Bruce Ziff og Pratima V. Rao, Postcolonial Studies 1:2 (1998), bls. 257–262, hér bls. 257. Sjá nánar Bruce Ziff og Pratima V. Rao, ritstj., Borrowed Power: Essays on Cultural App- ropriation, New Brunswick, NJ: Rutgers University Press, 1997. KRistJAnA GunnARs
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.