Jón á Bægisá - 01.12.2010, Side 65

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Side 65
Úr Stylistique comparée du frangais et de l’anglais minna á samhenginu eða aðstæðunum, skilningsins vegna, getur lesand- inn látið hjá líða að skoða aftur samhengi og aðstæður. Astæðu þessarar útskýringar er að finna annaðhvort í merkingarfræði eða formgerð.* 1 2 Ymist er eitt orð almennara en jafngilt orð í markmálinu sem þar af leiðandi er nákvæmara (bera má saman t.d. atterrir og débarquer við to land),1 eða þá að formgerð málsins útheimtir að notað sé orðalag sem reynist fylgja raunveruleikanum fast á eftir.3 Þar sem franska er ekki auðug að sagnorðum með forsetningum er hún skýrari þegar Walk in er þýtt Entrez sans frapper [Gangið inn án þess að banka]. Það þýðir ekki að þessi áletrun á hurð sé fullkomlega augljós fyrir enskumælandi mann, en athygli vekur þó að það hversu skýr áletrunin er veltur miklu fremur á aðstæðunum heldur en í tilfelli frönsku þýðingarinnar. Ávinningurinn er ekki nema á yfirborðinu ef hann bætir engu við merkingu setningarinnar. Þetta á við um uppfyllingarorð,4 orð sem ein- ungis hafa það hlutverk að krydda setninguna5 og auka við stílinn, eða bara uppfylla ákveðna tjáningarþörf sem ekki er nauðsynlegt í rökréttu tilliti. I bók sinni Words and Idioms bendir Logan P. Smith réttilega á hreyfigildi6 smáorða7 í ensku. I orðatiltækjum eins og hurry up og cheer upw eykur up ekki á nákvæmni þeirra og það sama á við um down í fyrsta dæminu hér að neðan. Dæmi i: On the way down from London to Brighton: En allant de Londres a Brighton [Á leiðinni frá London til Brighton].8 Hér hefur down hreyfigildi, fremur en merkingargildi, og gefur til kynna leiðina til staðar sem talinn er vera síður mikilvægur. Franskan skeytir hins vegar ekkert um það og því er hægt að sleppa því að taka tillit til down í frönsku þýðingunni. Það gæti er óljóst til hvaða nafnorðs skírskotað er. Hér vísar elle til la phrase (setningin) ofar í text- anum og er nafnorðið endurtekið í þýðingunni svo ekki fari á milli mála hver skírskot- unin er. 1 Hér eru orðaskipti í þýðingu (transposition) þar sem í stað lýsingarorða (sémantique og structurai) eru sett nafnorð (merkingarfræði og formgerð). 2 Atterir þýðir að lenda (flugvél) og débarquer þýðir að stíga frá borði (frá farartæki, t.d. flugvél, skipi eða lest). 3 Hérna er líka hugsanleg að þýða „færa raunveruleikann nær“. 4 Expiétifer lýsingarorð og þýðir „fylli-“ eða „uppfyllingar-". Hér er notað nafnorð þ.e. „uppfyllingarorð”, sem er dæmi um orðaskipti. 5 Hér er bætt inn „setninguna“ til að undirstrika að enn sé verið að vísa í hana, sbr. setn- ingin á undan, 6 „Hreyfigildi“ er hér þýðing á valeur cinétique. 7 Particide er smáorð sem stendur með sagnorðum í ensku og myndar fast orðasamband. 8 Einnig væri hægt að segja á frönsku: En descendant de Londres á Brighton (descendre merk- ir „að fara niður“). á fSc/yáiá- Ég kann að i>ýða; það kunnið þið ekki. 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.