Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Page 15

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Page 15
S k i p u l a g a u ð n a r i n n a r TMM 2009 · 1 15 kaupa hús sem standi í skugga hárra turna og spyr hversu langt sé hægt að leyfa peningaöflunum að ganga hér í borginni, því þetta sé ekkert annað en gróðafíkn nokkurra manna sem sjá sér leik á borði og taka að sér þéttingu byggðar sem er jú stefna borgaryfirvalda. Íbúarnir stofnuðu samtök til að berjast fyrir hagsmun- um sínum. Þeir sögðu að Höfða- torgshúsin yrðu alltof stór næði breyt ingar tillagan í gegn og umferð myndi aukast gríðarlega. Þeim fannst að þeir þyrftu að sitja eftir í skugganum svo aðrir gætu notið sólar og útsýnis í turnunum. Þeim fannst að bæði borgin og bygging- arfélagið sýndu mikinn yfirgang. Ekki bætti úr skák að sögur komust á kreik um að Eykt hefði ítök í öðrum borgarstjórnarflokknum. Breytingartillaga Eyktar var samþykkt í skipulagsráði í mars 2007, með fjórum atkvæðum meirihlutans gegn þremur atkvæðum minni- hlutans sem lét bóka að byggingarmagn á reitnum væri alltof mikið. Meirihlutinn lét bóka á móti að þetta yrði glæsileg byggð í góðu sam- ræmi við yfirlýsta þétttingarstefnu og að samráð hefði verið haft við íbúa í nágrenni. Auk þess var því heitið að gert yrði átak til að fegra umhverfi og götur í Túnunum. Fáeinum dögum síðar var tilkynnt að Reykjavíkurborg hefði gert samning við verktakafyrirtækið Eykt um að leigja af því nýbyggingu við Borgartún 10–12 fyrir þrjú svið borgarinnar til 25 ára. Samtals myndi borgin borga Eykt fjóra milljarða í leigu á tímabilinu, án þess þó að eignast húsið. Varla þarf að taka fram að þessi viðskipti ýttu mjög undir þær kenningar Túnabúa að borgin og byggingar félagið hefðu bundist í einhverskonar bandalag og skeyttu engu um hagsmuni íbúanna. Höfðatorgssagan er lærdómsrík. Til að byrja með virðast borgaryfir- völd vilja fá þarna hefðbundna, þétta borgarbyggð, eins og tillögur Val- dísar og Gunnars Inga gerðu ráð fyrir, þar sem tekið yrði tillit til byggð- arinnar í kring. Kannski mætti tala um hófsama þéttingu. Hefði þeirri stefnu verið fylgt væri að öllum líkindum búið að byggja þarna nýtt TMM_1_2009.indd 15 2/11/09 11:27:25 AM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.