Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Síða 18

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Síða 18
H j á l m a r S v e i n s s o n 18 TMM 2009 · 1 lega vott um faglegan metnað, en ekki er að sjá að það hafi skilað mikl- um árangri. R-listann virðist hafa vantað staðfestu til að standa við eigin stefnu. Höldum að lokum suður í Hafnarfjörð. Á leiðinni sjáum við splunku- nýtt hverfi, svokallað Akraland sunnan í Arnarnesi. Þar virðist ekki búa ein sála. Það vekur líka athygli að húsin þarna, sem munu vera verðlögð hátt vegna staðsetningar, eru í mjög einsleitum gámastíl. Þetta hverfi var byggt af eignhaldsfélaginu Hansa. Við höldum áfram, keyrum niður Reykjavíkurveg, framhjá einum fallegasta lystigarði landsins, Hellis- gerði, og þegar komið er niður að höfn blasir við þétt hverfi nýrra fjöl- býlishúsa, svokallaður norðurbakki. Þarna var Bæjarútgerðin áður en lítil áhersla virðist hafa verið lögð á að láta timburhúsabyggðina í hraun- inu þarna fyrir ofan vera innblástur við enduruppbygginguna. Það er sérkennilegt svo ekki sé meira sagt. Gamla hraunbyggðin í Hafnarfirði á heima á heimsminjaskrá UnESCO, rétt eins og fjölmörg gömul sjáv- arpláss á norðurlöndum. Það er líka sláandi hve háar nýbyggingarnar ofan við Vestur götu verða. Þarna er verið að selja útsýni til sjávar á kostnað íbúa í gamla hverfinu. Hér er þéttingin að verki í bókstaflegum skilningi. Húsin á norðurbakka gætu verið hvar sem er í heiminum. Það vekur athygli að enginn virðist vera fluttur í hverfið, þegar þetta er skrif- að um áramótin 2008–9, nema Sjálfstæðisflokkurinn með skrifstofu sína. Árin sem við erum að kveðja einkenndust af samkeppni en ekki samráði. Það hefur komið í ljós að sveitarfélögin höfðu hvert sína skipu- lagsstefnu. Þar gekk einna lengst bæjarstjórinn í Kópavogi sem kunnugt er. Metnaður hans til þéttingar virðist ekkert hafa náð til samfélagslegr- ar ábyrgðar eða löngunar til að skapa manneskjulegt umhverfi. Þessi ár skilja eftir sig mikið af fullbyggðu en óseldu húsnæði. Þar liggur feikna mikið fjármagn, miklar skuldir og veruleg vandræði sveitarfélaganna. Strax árið 2005 voru skýr teikn á lofti um að hér væru alltof margir byggingarkranar að verki. Tveimur árum síðar voru þau teikn himin- hrópandi. Samt var haldið áfram að byggja og byggja. Í Reykjavík voru turnbyggingar Höfðatorgsins samþykktar, bæjarstjórinn í Kópavogi stóð í illdeilum við íbúasamtök og nágrannasveitarfélög vegna stór- felldra uppbyggingaráforma í grónu hverfi og bæjarstjórnin í Hafnarfirði samþykkti með fjórum atkvæðum gegn atkvæðum minnihlutans byggingu tveggja 7 hæða turna við gömlu Strandgötuna þar í bæ. Allt í nafni þéttingar byggðarinnar og þar með umhverfisvænnar stefnu. Það var staðalsvar sveitastjórnarmanna á höfuðborgarsvæðinu árið 2007 við allri gagnrýni. Eftir á að hyggja er engu líkara en að uppbyggingin hafi TMM_1_2009.indd 18 2/11/09 11:27:25 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.