Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 43

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 43
E n g i n g l æ pa s a g n a k r e p pa TMM 2009 · 1 43 Akureyri og rannsakar dularfullan húsbruna á Ísafirði. Þar kynnir hann sér ástand mála, ræðir við bæjarbúa og vinnur að úttekt á atvinnu- lífinu á staðnum um leið og hann grennslast fyrir um brunann sem á eftir að vinda upp á sig; í framhaldinu finnast tvö lík í stolnum húsbíl sem hefur kviknað í. Einar blaðamaður hefur þróast mikið í þeim sex bókum sem Árni hefur skrifað um hann þó að stærsta framfaraskref persónunnar hafi verið þegar hann glímdi við áfengisfíknina og hætti að drekka. Um leið og minni orku var eytt í drykkjulýsingar varð persónan öll skarpari og Einar er orðinn einn af skemmtilegustu samfélagsrýnum glæpabók- menntanna. Annað einkenni á þessari sögu er að Árni nær oft feykivel að ljá pers- ónum sínum talsmáta og orðalag sem gera textann meinfyndinn og skemmtilegan. Þegar Einar heimsækir bæjarstjórann er hann eins og upp úr kennslubók í stjórnmálatali: „Við lifum ekki til framtíðar með því einu að anda að okkur hreinu lofti og horfa á fallega fjallasýn,“ segir bæjarstjórinn ákveðinn […] „Við þurfum að efla sam- heldni og bjartsýni, auka mönnum þor og kjark til að fjárfesta og taka yfirvegaða áhættu […] Við verðum að horfa til framtíðar með opnum huga fyrir nýjum tækifærum.“ (46) Og sama má segja um aðrar persónur, eins og Oddnýju Idol sem er stjarna í sínum heimabæ eftir að hafa náð langt í söngþættinum Idol. „Ég er fædd til að verða söngkona. Það segja allir.“ Hún lítur einu sinni enn á gemsaskjáinn. „Maður þarf bara að fá tækifæri. Þetta er svo erfiður markaður. Idolið var fínt tækifæri. En það er ekki svo auðvelt að komast alla leið þegar maður kemur úr litlu plássi úti á landi. Þú veist, þegar innhringingarnar byrja.“ (169) Þeir sem þekkja vel til sagna Árna munu fá það sem þeir reikna með: Einar í góðu formi og nýju umhverfi, skemmtileg samtöl og fléttu sem gengur upp. Stundum mætti hins vegar að ósekju skera niður án þess að það bitnaði verulega á framvindunni og gera söguna þannig snarpari og meira spennandi. Fyrsta glæpasaga Jóns Halls Stefánssonar, Krosstré (2005), sló í gegn. Styrkur hennar fólst ekki síst í áhugaverðu fjölskyldudrama sem var miðlægt í sögunni og sannfærandi skiptingu milli sjónarhorna þar sem lesandi fylgdist með félögunum Marteini og Hallgrími og fjölskyldulífi þeirra. Árið 2008 fylgdi Jón Hallur henni eftir með annarri sögu, Varginum, TMM_1_2009.indd 43 2/11/09 11:27:27 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.