Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Side 55
H a m l e t r e y k i r P r i n s : 101 R e y k j av í k á s í ð u o g t j a l d i TMM 2009 · 1 55 ino, Ödipus jafnvel“ (53) – vísun sem tengist atviki fyrr í sögunni þegar Hófí tekur gleraugun af Hlyni í miðjum samförum: „nei. Hún gæti allt eins tekið af mér nefið. Reyklitt glerið fjarlægt. Fílterinn á milli mín og heimsins“ (37). Síðar klæðist Rósi „fjólubláum bol sem á stendur „To Me Or not To Me““ (58) og Hlynur hlustar á lag úr umræddu leikriti, „Ommilettunni“, en þar er fyrsta línan „Hamlet býr í Reykjavík og reyk- ir danskan Prins“ (59). Alveg eins og Rósinkrans og Gullinstjarna hjá Shakespeare birtast á sama tíma og leikararnir gefa Rósi og Gulli til kynna pælingu sem hefur vaxandi þýðingu í bók Hallgríms, kvik- myndalega skynjun. dæmigerðar fyrir þetta eru hugleiðingar Hlyns meðan hann fylgist með ókunnu pari í samförum: Ég átta mig smám saman á því að þetta er fyrsta myndin sem ég sé um Íslend- inga. Og það verður að segjast einsog er að þetta minnir dáldið á íslenskar bíómyndir. „Börn náttúrunnar“. Það vantar allt plott í þetta. Sama stellingin út í gegn. Þetta virðist jafnvel ætla að verða jafn langt og bíómynd. (189) Slíkar skírskotanir til kvikmynda og aðferða kvikmyndanna eru næst- um settar fram með jafn kraftmiklum hætti og skírskotanirnar til Hamlets. Þegar Hlynur, mamma hans og Lolla fara heim til Elsu systur hans á jólunum þurfa þau að horfa á myndband frá síðasta ári – „Spólan er komin í og Maggi í stólinn og það eru jólin, aftur. Endursýnd jól. Þetta reynist vera upptaka frá síðasta jóladegi, hér í stofunni“ (92) – en af því dregur Hlynur þessa ályktun: Það á að jarða þetta lið með öllum sínum hómvídeóum, einsog Faraó með alvæpni, svo það geti horft á þau hinumegin. Eða kanski erum við handan grafar hérna? Komin yfir voginn. Jæja. Kanski samt skárra, fyrst maður þarf á annað borð að fara í fjölskylduboð, að horfa á það af myndbandi. Þá þarf maður ekki að hafa áhyggjur af því hvað maður eigi að segja. (93) Síðar veltir hann því fyrir sér að „Tréð stendur í garðinum með sína tíu fingur upp til Guðs og með tæknibrellum kvikmyndaiðnaðarins breyt- ast þeir í tíu brunnar kjúkur“ (101) og hann langar ekki til að horfa á flugeldana því að „Mig langar meira til að sjá tímamótin í sjónvarpinu, það er einhvernveginn áþreifanlegra“ (112). Um leið og hann heldur uppteknum hætti við að verðleggja konur lýsir hann því að „50.000 króna gónið kemur gangandi með tómt glas og gaddfreðinn ljósmynda- svip“ (120) og samtal við vin hans er skilyrt af kvikmyndalegri mynd- gervingu: TMM_1_2009.indd 55 2/11/09 11:27:28 AM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.