Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 58

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 58
L i s a H o p k i n s 58 TMM 2009 · 1 Arnarson Jónsson, sonar hreppstjórans. Þetta þýðir vitaskuld að Ásta Sóllilja fer rangfeðruð gegnum lífið – hún er kölluð Ásta Sóllilja Guð- bjartsdóttir en ætti í raun að heita Ásta Sóllilja Ingólfsdóttir en þar með er brotið það meginlögmál sem liggur að baki íslenskum nafngiftum og íslenskri sjálfsskynjun og þetta endurspeglast í 101 Reykjavík þegar sonur Lollu, sem heitir því merkingarþrungna nafni Halldór, heitir opinberlega Halldór Stefánsson en kann í raun að vera Halldór Hlyns- son. Sjálfstætt fólk á fleira sammerkt með skáldsögu Hallgríms. Í fyrsta lagi er þar hinu óþverra- og kaldhæðnislega einnig blandað á áreynslu- lausan hátt saman við hið tilvistarlega – eins og þegar Bjartur kemur fyrst í Sumarhús þar sem hann gerir sér heimili: Hann stendur uppá stekkjarhólnum, þar sem hæst ber, einsog landnámsmaður sem hefur fundið öndvegissúlur sínar, og litast um, kastar af sér vatni, fyrst til norðurs í áttina til fjallsins, síðan til austurs yfir mýrarflákana og vatnið, og áin fellur straumlygn úr vatninu gegnum mýrina, og yfir heiðarnar í suðri, þar sem Bláfjöllin byrgja sjónhrínginn í upplitníngu, enn þakin snjó. (16) Hér er vísað til þess þegar Ingólfur Arnarson sigldi til Íslands og settist að í Reykjavík þar sem öndvegissúlur hans rak á land. Bjartur blandast síðan á ógnvekjandi hátt saman við landnámsmanninn sem hefur holdgerst í samtímanum í Ingólfi Arnarsyni Jónssyni, keppinauti hans, um leið og tónninn í frásögninni færist áreynslulaust milli upphafning- ar og virðingarleysis og flytur lesandann einnig aftur til þeirrar stundar sem mótað hefur sjálfsmynd allra Íslendinga. Líkt og í skáldsögu Hallgríms kemur einnig fyrir í Sjálfstæðu fólki hálfgert sifjaspell sem að vísu er hér aðeins rétt drepið á – þegar Ásta Sóllilja fer í nágrannakaupstaðinn Fjörð með Bjarti og deilir með honum rúmi: Það hafði óvart hnepst úr annar hnappurinn á haldinu hennar og í næstu andrá finnur hún hönd hans hlýa og sterka snerta líf sitt. (208) Bæði Bjartur og Hlynur eru líka skáld á sinn hátt – Bjartur yrkir vísur með flóknum bragarhætti sem enginn annar vill heyra, Hlynur leyfir sér langar, einmanalegar hugleiðingar um að því er virðist hversdagslega hluti. Loks er í báðum bókunum fjallað um rómaðan ættfræðiáhuga Íslendinga sem geta rakið ættir sínar allt aftur á landnámsöld en sá áhugi varð undirrótin að hinu misheppnaða íslenska verkefni um erfða- gagnagrunn – Laxness, háðskur að venju, getur þess að: TMM_1_2009.indd 58 2/11/09 11:27:28 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.