Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Side 66

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Side 66
Á r n i Ó s k a r s s o n 66 TMM 2009 · 1 fenginn til að rifja upp tildrög þess að hann hóf að skrifa þessa nýstár- legu sögu og lýsa sköpunarferli hennar. Hræðilegur útvarpsmaður verður Hamlet Kveikjan að þessari bók er aðalpersónan, Hlynur Björn, sem varð til fimm árum áður en ég skrifaði hana. Ég notaði hann til afleysinga í Útvarpi Manhattan, lét hann blaðra þar inn einhverja pistla hlustendum til hrellingar sem hringdu margir inn á Rás 2 til að kvarta yfir hræðileg- um útvarpsmanni. Fólk hélt í alvöru að Hlynur Björn væri maður af holdi og blóði, sem voru auðvitað meðmæli með skáldaðri persónu og ég hugsaði með mér að ég yrði að helga honum heila skáldsögu. Hlynur varð til þegar ég var að skrifa Hellu en meðan ég skrifaði Þetta er allt að koma lét ég hann malla innra með mér. Ég sá fyrir mér bók sem væri bara einn samfelldur vaðall út úr þessum furðulega karakter. Síðan taldi ég þó betra að hafa einhvern strúktúr og fór að huga að hans fjölskyldu- aðstæðum, lét hann búa heima hjá mömmu sinni. Og svo kviknaði plottið út frá franskri kvikmynd, Gazon maudit, Eitraði grasbletturinn, sem var reyndar engin gæðamynd. En þar kom fyrir nýstárlegur ást- arþríhyrningur: Victoria Abril lék lesbíu sem splundrar hjónabandi. Þetta kveikti í mér og gat af sér hugmyndina um ástarþríhyrning sonar, móður og kærustu hennar. Það var síðan skemmtileg tilviljun að Abril skyldi leika í kvikmynd Baltasars. En sem sagt, þegar aðalpersónan var komin með ástarlíf móður sinnar á heilann var auðvitað stutt yfir í Hamlet. Mér hefur aldrei þótt verra að láta verk mín kallast á við önnur stærri, nota þau líkt og margir listamenn hafa notað grískar goðsagnir; til að gefa verkinu aukavídd og dýpri rætur. Þetta er allt að koma kvikn- aði t.d. út frá Birtingi Voltaires þar sem bjartsýnin og sakleysið og þessi endalausa trú á sjálfan sig er í forgrunni. En skýrasta dæmið er auðvitað Höfundur Íslands sem stendur upp að mitti í Sjálfstæðu fólki. Þegar þú byrjaðir að nota Hamlet vissirðu þá hvernig þú ætlaðir að vísa í hann eða var það eitthvað sem þróaðist smám saman? Ég hóf að rita 101 í Brooklyn í new York, leigði þar íbúð í þrjá mánuði haustið ’95. En til að koma mér í gírinn las ég Hamlet þrisvar og horfði á einar þrjár kvikmyndauppfærslur af verkinu til að láta það síast vel inn í mig áður en ég byrjaði að skrifa. Eftir því sem á skriftirnar leið varð þetta stöðugt meðvitaðri pæling. Sum nöfnin, eins og Hlynur Björn, Lolla og Þröstur, voru reyndar komin til sögunnar áður en ég fór að hugsa um Hamlet, en flestar aukapersónurnar bera nöfn sem vísa í verk TMM_1_2009.indd 66 2/11/09 11:27:29 AM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.