Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 74

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 74
Vi l m u n d u r G y l fa s o n 74 TMM 2009 · 1 sjálfstæðisbaráttan undir forustu Benedikts Sveinssonar er að fara út í hreinar ógöngur, þar er staglað um paragrafa og stjórnarskráratriði, lagðar fram hinar ítrustu kröfur, samþykktar á þingi eftir þing, og enda síðan úti í skrifborðsskúffunum í Kaupmannahöfn, og stöðvast þar. Þeir fara að huga að nýjum leiðum. Er ekki skynsamlegra að ganga heldur skemmra, setja fram hógværari kröfur, sem þá verða samþykktar, og stefna síðan íslenskri sögu inn í farveg atvinnuuppbyggingar, verklegra framfara, þannig að sjálfstæði þjóðarinnar verði, þótt heldur síðar verði, tryggt með öðrum hætti? Á bak við slíkar hugmyndir liggur vissan um það að forsenda pólitísks sjálfstæðis séu verklegar framfarir. Í þessum hugmyndum felst mild og ónefnanleg gagnrýni á starfsaðferðir Jóns Sig- urðssonar, en einkum og sér í lagi er hér verið að gagnrýna þá sem tóku upp fánann að honum föllnum, og þá einkum Benedikt Sveinsson sýslu- mann. Eftir viðburðaríka dvöl í Kaupmannahöfn lýkur Páll Briem endanlega prófi 1884 og kemur heim til embættis og verður fljótlega sýslumaður í dalasýslu. Fyrir hálfgerða tilviljun lendir hann á Alþingi 1887, kosning- ar voru þá frumstæðar og kosið á opinberum fundum. Og þá er foringi þeirra Velvakenda orðinn þingmaður og nú skyldi látið til skarar skríða. Miðlunarþingið mikla er haldið þingárið 1889. Stjórnarskrármálin, paragrafabaráttan, er flókin, Páll Briem og þeir miðlunarmenn vildu viðurkenna stöðulögin frá 1871. Stefnumunur var að öðru leyti ekki ýkja mikill en þó var ljóst af blæbrigðum málsins að í miðlun fólst eftirgjöf. Að öðru leyti má leiða að því þung rök að miðlunarstríðið var styrjöld um menn og aðferðir, að minnsta kosti ekki síður en það var styrjöld um málefni. Ef miðlunin hefði sigrað hefði Páll Briem orðið fyrsti íslenski forustumaðurinn í þeim skilningi en Hannes Hafstein varð fyrsti íslenski forustumaðurinn árið 1904. Þá hefði verið farið hægar í sak- irnar við dani, en þeim mun fremur horft til verklegra framkvæmda og framfara innanlands. Og umfram allt hefði gamla embættismannakerf- ið hægt og sígandi verið skorið upp. Þetta vissu auðvitað Benedikt Sveinsson og hans menn. Þess vegna börðust þeir gegn miðluninni af þeirri hörku og með þeim baráttuaðferðum sem þeir bæði kunnu og þeim voru eiginlegar. Á miðlunarþinginu 1889 var ljóst að atkvæði skiptust jöfn og jafnvel svo að um tíma leit út fyrir að miðlun yrði samþykkt. Andstæðingar miðlunar, með Benedikt Sveinsson sýslumann og þingforseta í broddi fylkingar, beittu þeirri aðferð að þeir mættu ekki til þingfundar í áríð- andi atkvæðagreiðslu, sprengdu þar með þingfund í loft upp þannig að TMM_1_2009.indd 74 2/11/09 11:27:29 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.