Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 84

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 84
Vi l m u n d u r G y l fa s o n 84 TMM 2009 · 1 eða þýsku, verða að standa reikningsskap gerða sinna fyrir þeim þjóðum og stéttum sameinuðum sem þeir kúga í dag. Íslendingar: Hvað sem yfir dynur þá starfið gegn hertöku lands vors í anda þeirrar frelsisbaráttu sem háð hefur verið á þessu eylandi í 600 ár – starfið í anda Jóns Sigurðssonar, Skúla Thoroddsens, allra þeirra þúsunda sem unnið hafa að því að skapa það sjálfstæði sem breska hervaldið rændi í gær. Íslendingar, sameinist. Þeir sögðu líka í forustugrein: Báðar glæpaklíkurnar, sú sem leiddi bresku þjóðina út í stríð og sú sem leiddi þýsku þjóðina út í stríð, banna okkur að láta skip okkar sigla eins og við mund- um óska og okkur mundi henta. Það var talað um bresku ræningjana og hina ræningjaklíkuna sem hefði tælt þýsku þjóðina út í stríð, og Bretar og Þjóðverjar í einu og öllu lagðir að jöfnu. nokkrum dögum síðar sagði í leiðara: Enska auðvaldið einbeitir sér gegn lýðræðinu alls staðar í Evrópu út frá yfir- stéttarhagsmunum sínum, þó það sæi að með því væri það um leið að hjálpa keppinaut sínum og hugsanlegum andstæðing, þýska auðvaldinu. Þjóðviljinn lék sér mjög að því á þessum dögum að bera saman hernám Þjóðverja í noregi og hernám Breta á Íslandi og skírskotaði með þeim hætti til hvata og kennda sem auðvitað áttu mikla samúð á Íslandi. Síðan gerðist það að í ársbyrjun 1941 var reynt að espa til verkfalla, bæði meðal íslenskra verkamanna og breskra hermanna, og til þess skír- skotað að breskir hermenn væru í raun að berjast gegn íslenskum stétt- arbræðrum sínum, það skipti engu máli hver sigraði í styrjöldinni, og í þessu skyni var dreift dreifimiða á ensku meðal bresku hermannanna. Sennilega hafa Bretar litið svo á að Íslendingar væru sveitamenn, því víst er að svona framkoma hefði hvergi annars staðar í veröldinni verið liðin í hersetnu landi. Stefán Jóhann Stefánsson sem þá átti sæti í svokallaðri þjóðstjórn hefur um margt verið óvenjulega glöggur maður og í endur- minningum hans kemur fram að hann sá auðvitað að þetta gat endað með skelfingu. Við vorum ekki lengur þjóð sveitamanna heldur vorum við hertekið land sem gegn vilja okkar höfðum dregist inn í hringiðu stórra viðburða. Við urðum auðvitað að hegða okkur til samræmis við það, jafnvel leggja góðum málstað lið, og treysta því að endalok þessara dæmalausu hörmunga yrðu þrátt fyrir allt frelsi og framförum til góða. Það var eina afstaðan sem menn gátu haft á árunum 1940–41. Í endur- minningum Stefáns Jóhanns kemur sem sagt fram, að hann reifaði þá hugmynd í ríkisstjórn að Íslendingar sjálfir settu ritskoðun eða jafnvel TMM_1_2009.indd 84 2/11/09 11:27:30 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.