Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 95

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 95
F r á m i ð l u n t i l 2 0 0 m í l n a l a n d h e l g i TMM 2009 · 1 95 slíkt að teljast alvarlegur áburður. Ég er þeirrar skoðunar að þeim beri virðing sem undir slíku hafa setið en hafa þó haldið fram málstað sínum með dómgreind, reisn og jafnaðargeði. Arnór Hannibalsson heimspekingur segir í ágætri ritgerð, sem hann kallar Ættland og þjóðerni og birt er í bókinni Söguslóðir til heiðurs sjötugum Ólafi Hanssyni, á þessa leið: Þótt greina hafi mátt í rás aldanna stærri eða minni hópa manna í Evrópu sem mæltir voru á sama mál eða skyldar mállýskur er hugtakið þjóð tiltölulega nýtt af nálinni og mótast ekki fyrr en í frönsku byltingunni og eftir hana. Fyrir áhrif napóleons (hér má skjóta því inn að það var auðvitað gegn valdi napóleons) var farið að stofna þjóðríki í Evrópu. Mönnum þótti hentugt að gera hvert málsvæði fyrir sig að markaðseiningu, og var þá litið á tungumálið sem samgöngutæki í þágu verslunar og iðnaðar. Samt hafa landamæri þjóðríkja aldrei farið algjörlega eftir málamærum, og hafa margir viðburðir í nýlegri sögu Evrópu gerst á þeim grunni. Það er eftirtektarvert að í íslensku máli hefur ekki verið gerður sá grein- armunur sem er í öllum öðrum Evrópumálum á fólki því sem þjóðríkið sam- einar í eina heild og nefnist la nation og fólkinu sjálfu sem landsvæðið byggir og oft greinist eftir tungumálum og sið og nefnist le peuple. Þetta hefur það í för með sér, að orðið þjóðernisstefna er notað í íslensku í tveim aðgreindum merkingum. Annars vegar táknar það vissa þembu og hroka í forystu þjóðríkis (nasjónalismi) og hins vegar viðleitni til að hlúa að þjóðlegum verðmætum svo að menn geti samsamað sig þjóð sinni og átt ákveðið þjóðerni (nationalité). Enn- fremur er í erlendum málum orðið patrie, sem táknar þá valdavél sem stjórnar herjum og lögreglu og sendir menn í stríð sér til dýrðar („dulce et decorum est pro patria mori“). Þetta má kalla föðurland á íslensku, og það sem kallast patriotismi á erlendum málum er þá föðurlandsást á íslensku, en það er vilji til að smíða gloríu á valdabrölt (og oft útþenslu á kostnað nágranna) föðurlands- feðranna. Ættjarðarást er annað. Hún er ræktarsemi og umhyggja manna fyrir átthögum sínum og ætt. * * * Þetta útvarpserindi frá árinu 1980 er hér að mestu prentað eftir handriti Vilmund- ar Gylfasonar, nema stafsetning er færð til nútímahorfs, zetum sleppt og kommum fækkað, auk þess sem orðalag er á stöku stað lítillega lagfært. Hér er ekki um að ræða vísindalega ritgerð – enda er hér fremur um að ræða heimild um stjórnmála- manninn Vilmund en sagnfræðinginn – og því hefur ekki verið hirt um að gáta tilvitnanir eða útbúa heimildaskrá. Í lok útvarpsþáttarins þakkaði Vilmundur meðlesara sínum Kristínu Steinsen og Heimi Þorleifssyni sagnfræðingi, auk starfs- manna útvarpsins. Hildur Bjarnadóttir annaðist innslátt á handritinu og eru færð- ar bestu þakkir fyrir það. ritstj. TMM_1_2009.indd 95 2/11/09 11:27:30 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.