Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 120

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 120
Á r m a n n J a k o b s s o n 120 TMM 2009 · 1 11 Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri I, bls. 439. Flokkurinn virðist raunar vera óþarfur. Þorgeirsboli er þannig skilgreindur sem uppvakningur hjá Jóni þó að hann sé vissulega dýr og magnaður upp með göldrum. 12 Hér verður ekki fjallað sérstaklega um fylgjur sem Jón Árnason kveður geta verið bæði upp- vakninga og afturgöngur (Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri I, bls. 354). Í safni hans eru fylgjur draugar sem leggjast á einn mann eða eina ætt og virðast ekki endilega vilja vinna þeim mein af ásettu ráði, svipað og eltihrellar (e. stalkers) gera í raunheimi nútímans. 13 Valdimar Ásmundsson kallar drakúla og hans líka raunar „manndrauga“ í þýðingu sinni frá 1901 (bls. 196). 14 Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri I, bls. 222. 15 Sama rit, bls. 225. 16 Sama rit, bls. 317–20. 17 Eins og ýmsir hafa fjallað um (m.a. Bengt Holbek, Interpretation of Fairytales: Danish Folklore in a European Perspective. Helsinki 1987, bls. 434–48) felst táknhugsun þjóðsagna og ævintýra m.a. í því að hið almenna er gert einstakt, persónueinkennum einnar manneskju er deilt á margar persónur, það innra er táknað í hinu ytra, tilfinningum er varpað yfir á umhverfi, mik- ilvægi atburða kemur fram í endurtekningu þeirra o.s.frv. Þar undir fellur m.a. að andleg ógn birtist sem líkamleg ógn. 18 Sjá m.a. Hringadróttinssögu I, bls. 234: „Ef það tækist, yrðir þú, eins og þeir, viljalaust verkfæri þeirra, skuggi einn á valdi Myrkradróttins.“ Sá sem vomanir leggjast á er raunar ekki kallaður maður heldur hobbiti, en hobbitarnir í sögunni eru þó skýrastir fulltrúar venjulegra 20. aldar manna, ólíkt mönnunum sem eru líkari hetjulegum forfeðrum okkar. Í drakúlasögunni leggst vampíran á stúlkuna Lúsíu Western sem „smitast“ við það og verður sams konar sníkjuvera. Það útskýrir Van Helsing þannig að „óvinir mannkynsins geta á þann hátt gert góða menn að verkfærum sínum, ef þeir ná valdi yfir þeim“ (Makt myrkranna, bls. 196). 19 Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri I, bls. 280–83. 20 Sjá Ármann Jakobsson, „The Specter of Old Age: nasty Old Men in the Sagas of Icelanders,“ Journal of English and Germanic Philology 104 (2005), 297–325 (bls. 323–25). Eins og ég nefni þar gerir þetta drauga í senn valdamikla (þeir geta fyrirkomið lifandi mönnum) og valdalitla (vald þeirra er einvörðungu eyðingarvald, þeir hafa ekkert skapandi vald). 21 Eyrbyggja saga, Íslenzk fornrit IV. Einar Ólafur Sveinsson og Matthías Þórðarson gáfu út. Rvík 1935, bls. 28. 22 Sama rit, bls. 28. 23 Sama rit, bls. 29. 24 Sama rit, bls. 54. 25 Ynglinga saga, Íslenzk fornrit XXVI. Bjarni Aðalbjarnarson gaf út. Rvík 1941, bls. 18. Hér er lýst hamförum Óðins. 26 Samkvæmt Landnámabók (Íslenzk fornrit I. Jakob Benediktsson gaf út. Rvík 1968, bls. 112) deyr Gunnlaugur af því „meini“ sem hann hlaut þessa nótt en Eyrbyggja saga greinir ekki frá örlögum hans. 27 Eyrbyggja saga, bls. 53. 28 Sjá m.a. Ármann Jakobsson, „Hvað er tröll?: Galdrar, tröll og samfélagsóvinir,“ Galdramenn: Galdur og samfélag á miðöldum. Torfi H. Tulinius ritstýrði. Rvík 2008, 95–119. 29 Í miðaldaheimildum koma fram margar merkingar orðsins „ríða“, þar á meðal ‘lyfta’, ‘falla’ og ‘ferðast á hestbaki’, en stór undirflokkur merkingar tengist því þegar manneskju eða húsum er riðið og eru það oftast tröll (sbr. orðið tröllriða) og afturgöngur sem það stunda (sjá Johan Fritzner, Ordbog over det gamle norske Sprog III. Kristjaníu (Osló) 1896, 101–3). Hreyfingin er greinilega merkingarkjarni orðsins; þegar menn verða tröllriða er þeim þá væntanlega ekki ein- ungis riðið eins og hestum (sem er hestinum að meinalausu) þó að ímynda megi sér einhverja slíka hreyfingu, heldur má reikna með því að þeir færist úr mannheimum yfir í heim hinna ódauðu og annarra sálarlausra vætta. TMM_1_2009.indd 120 2/11/09 11:27:32 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.