Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Page 121

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Page 121
Yf i r n á t t ú r l e g a r r í ð i n g a r TMM 2009 · 1 121 30 Eins og Eva Pócs (Between the Living and the Dead: A Perspective on Witches and Seers in the Early Modern Age. Szilvia Rédey og Michael Webb þýddu úr ungversku. Búdapest 1999, bls. 32) er skyldleiki germönsku og slavnesku orðanna ekki ótvíræður en það breytir ekki hinu að um afar svipaðar verur með sambærilegt hlutverk er að ræða. 31 Ernest Jones, On the Nightmare. Lundúnum 1931. 32 david Hufford hefur gagnrýnt þessa nálgun Jones þar sem hann telur óttanum, sem er aflvaki martraðarinnar þar, of mikið grautað saman við kynferðislega bælingu sem Jones (sem var af freudíska skólanum) sá hvarvetna að sið síns meistara (sjá david J. Hufford, The Terror That Comes in the Night: An Experience­Centered Study of Supernatural Assault Traditions. Phila- delphia 1982, bls. 124–35). Þó að incubi og succubi leiti á fórnarlömb sín í svefni er ekki þar með sagt að allar sögur um slíkar verur séu martraðarsögur. Hufford telur þó að flokka megi ýmsar tegundir yfirnáttúrlegra vera undir sama hatt og bendir á að á 20. öld birtast draugar, vamp- írur og „gamla nornin“ í nýfundnalandi (sem er kjarni athugunar hans) oft sem geimverur sem nemi menn á brott til þess að fikta í manneðlinu. Þessi „gamla norn“ „(old hag)“ er einmitt sögð „ríða“ fórnarlömbum sínum eins og norrænar kveldriður en ósagt skal látið hvort J.K. Rowling hefur haft það í huga þegar hún valdi einni sögupersónu sinni nafnið Hagrid. 33 dag Strömbäck, Sejd: Textstudier i nordisk religionshistoria. Uppsölum 1935, bls. 160–90. Í nútímagaldrafræðum er orðið „shamanism“ gjarnan notað um þess konar seið sem ham- skipti fylgja og þá notað austur-síbirískt orð yfir seiðkarl. Seiður er vissulega mjög alþjóðlegt fyrirbæri og orðið að því leytinu lýsandi. Sumir telja að norrænn seiður sé allur frá asískum þjóðum kominn en það er önnur saga. 34 Pócs, Between the Living and the Dead, bls. 29–57. 35 Jan L. Perkowski, The Darkling: A Treatise on Slavic Vampirism. Columbus, Ohio, 1989, bls. 54. 36 Sama rit, bls. 54–74. 37 Tilberinn sjálfur sker sig raunar aðeins úr, hann rænir lífsbjörginni (mjólkinni) frá öðrum en ógnar um leið „skapara“ sínum, tilberamóðurinni, og sú ógn virðist sterkari en ógnin sem öðrum stafar af tilberanum. Hann er skapaður henni til hægðarauka eða jafnvel nautnar en getur síðan reynst henni yfirsterkari, eins og eiturlyf. 38 Perkowski, The Darkling, bls. 55–57. 39 Þessi grein er skrifið sem örlítill þakklætisvottur til Hinnar konunglegu akademíu Gústavs 2. Adolfs í Uppsölum sem veitti mér verðslaun úr minningarsjóði dags Strömbäck árið 2008. TMM_1_2009.indd 121 2/11/09 11:27:32 AM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.