Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 128

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 128
Ö r n Ó l a f s s o n 128 TMM 2009 · 1 sjúklinga, glæpamenn og örbjarga fólk. Þetta má kalla athyglisverða tilgátu, sem auðvitað skal ekki trúa umsvifalaust, heldur kanna með athugun sögulegra heimilda á ýmsum tímum. Þarna er mikilsverð sögusýn sem mér virtist Foucault rökstyðja sannfærandi. Ólíkt EMJ álít ég að það hafi sýnt sig að veraldarvefurinn, alnetið, er afbragðstæki sem almenningur getur notað til að vinna bug á upplýs- ingaeinokun valdhafa. Enda hatast einræðsstjórnir við það og reyna með öllum ráðum að takmarka það, víða um heim. Hér hefur verið farið fljótt yfir sögu, enda ekki ráðrúm hér til að reyna að gefa eitthvert alhliða yfirlit um þessa spekinga. Sameiginleg er þeim róttæk gagnrýni á ýmis fyrirbæri samfélags og menningar sem venjulega eru sett fram sem sjálfsagðir hlutir. Skrif þeirra eru þannig byltingarkennd og stuðla að sjálfstæðri hugsun almennings. Ekki skal þetta hér rakið frekar en þeim sem lesa ensku – eða frönsku! – skal bent á yfirlit um þessa menntamenn í alfræðiritum svo sem Encyclopédie Universalis, Encyclopædia Britannica eða Den store danske Encyklopædi (þar eru stuttorðustu pistlarnir, hún verður bráðum ókeypis á alnetinu). Þeim sem fjarri eru bókasöfnum með erlend alfræðirit en hafa netaðgang skal bent á netalfræði (http://en.wikipedia.org). Auðvitað er ekki öllu að treysta sem stendur í því alfræðiriti, sömdu af allskyns fólki, hundruðum þúsunda saman um heim allan. En sama gildir um bækur! Ekki þykir við hæfi að birta orðréttar tilvitnanir úr þessari alnetsalfræði því hún er síbreytileg, götótt og enn í vinnslu. En þar er stuttorður leiðarvísir til helstu rita þessarra spekinga og ekki mun hann hverfa við endurskoð- un. Ofangreind dæmi nægja til að niðurstaðan verður sú, að EMJ sé alltof illmáll um þessa spekinga, ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur í skrifum þeirra, en sniðgangi hið merkasta, eins og ýmsir gagnrýnendur hans hafa orðað það. Hvort sem um er að kenna vanþekkingu eða íhaldssemi, – eða bara viðleitni til fyndni með öfgum – spillir þetta mjög riti hans. Í orði kveðnu berst það fyrir upplýsingu, en ég óttast að það vinni frekar að því að loka hugum fólks fyrir nýjum hugmyndum. Tilvitnuð rit: Einar Már Jónsson: Bréf til Maríu. Rvík 2007. Ármann Jakobsson: Einar Már og auðhyggjurétttrúnaðurinn. TMM 2, 2008, bls. 130–134. Hjörleifur Finnsson og davíð Kristinsson: „Sápukúlur tískunnar“ í Hugi 2007, bls. 142–178. Örn Ólafsson: Rauðu pennarnir. Rvík 1991. Sami: Seiðblátt hafið. Kaupmannahöfn 2008. Wikipedia.org: greinar um umrædda höfunda. Ég þakka Agli Arnarsyni, Magnúsi Haukssyni og Andra ritstjóra yfirlestur. Ekki bera þeir þó ábyrgð á neinu hér, enda fór ég ekki alltaf að hollráðum þeirra. TMM_1_2009.indd 128 2/11/09 11:27:32 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.