Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 142

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 142
d ó m a r u m b æ k u r 142 TMM 2009 · 1 Ástæðan fyrir því að bók Óskars Árna hefst á aflimun Stefáns frænda hans kann að vera sú að sjálfur er hann nýstiginn upp úr veikindum í upphafi bók- arinnar og eins og „oft gerist þegar þannig stendur á leituðu ýmsar spurningar á hugann og hálfgleymdir atburðir úr fortíðinni sótt á [hann] “(10). Hann legg- ur upp í ferðalag og víða er hann minntur á dauðann. Þannig er svartur jeppi vinar hans Sigurlaugs Elíassonar uppnefndur „líkvagninn“(11), Geirlaugur Magnússon vinur hans er á morfíni langt leiddur af krabbameini (12) og um nóttina dreymir sögumanninn að hann sé staddur í líkhúsi, þangað sendur til að sækja fótinn af Stefáni frænda sínum „og finna honum stað uppi í kirkju- garði “(13). Þegar líður á bókina safnast sífellt fleiri persónur til feðra sinna og heimildamönnum um liðna daga fækkar einum af öðrum. næstsíðasti prósinn „Sími 6572“ lýsir því hversu fljótt fennir í sporin eftir að menn eru gengnir: Stebbi var barnlaus og nú eru öll systkini hans dáin, allir horfnir sem þekktu hann. Engar skriflegar heimildir eru til um hann nema blaðafréttirnar af láti hans. En hann var með síma. Í símaskránni frá 1950 stendur nafn hans og símanúmer: Stefán Steinþórsson, skósmiður, Barónstíg 30, sími 6572. Gömul símaskrá, þú opnar hana, rennir fingrinum niður síðuna, staðnæmist við nafn og bak við þetta nafn er heil ævi, dagar sem koma á eftir nóttu, mánuðir sem breyta sífellt um nöfn, ár sem taka við af nýju ári með andstreymi sínu og stundum óvæntri birtu. (131) Bók Óskars Árna er skrifuð til höfuðs gleymskunni. Hann er ekki upptekinn af sögulegum stóratburðum heldur dvelur hann við andstreymi hversdagslífs- ins og hina óvæntu birtu sem stundum lýsir upp tilveru okkar. Þar er fjallað um líf þeirra sem annars væru bara tölur á blaði, t.d. einfættan dreng á Siglu- firði á þriðja áratug síðustu aldar sem var „knúsaður mikið af kvenfólkinu“ og eftir faðmlögin bar hann jafnan „glitrandi síldarhreistur í dökkum hárlubb- anum“ (8). Óskar Árni hefur hæfileika til að sjá það sem öðrum er hulið og þegar honum tekst best upp þá bregður hann óvæntri birtu inn í daga lesenda sinna, gerir þeim ljós verðmæti sem þeir eiga en kann að sjást yfir. Íslenzkur aðall Í bók Óskars Árna koma þónokkur skáld við sögu. Mest fjallar hann um ömmubróður sinn, Magnús Stefánsson, sem tók upp skáldanafnið Örn Arn- arson. Óskar vitnar í Íslenzkan aðal eftir Þórberg Þórðarson þar sem minnst er á Magnús í framhjáhlaupi og þess getið að hann hafi „löngu síðar [orðið] þjóð- kunnugt skáld undir nafninu Örn Arnarson“. Magnús dvaldi á Siglufirði sam- tímis Þórbergi og Óskar bætir eftirfarandi athugasemd við: „Svo hlédrægur hefur Magnús þó verið um eigin skáldskap að Þórbergur mundi ekki einu sinni eftir honum í hópnum en bætti þessum línum [um Magnús] inn í frásögnina þegar honum var bent á að [hann] hefði verið í slagtogi með þeim“ (84). Orð Óskars eru algjörlega beiskjulaus og fyrst og fremst til þess fallin að bæta við persónulýsingu Magnúsar sem aldrei kom upp um hver hann væri þó hann TMM_1_2009.indd 142 2/11/09 11:27:33 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.