Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 22
Baldvin Gunnlaugur Jóhannsson. Sat, SVS
1923-25. F. 23. 9. 1901 að Ytra-Hvarfi í
Svarfaðardal og uppalinn þar til 1905, en
síðan á Dalvík, d. 24. 7. 1975. For.: Jóhann
Jóhannsson, f. 16. 11. 1875 að Ytra-Hvarfi,
og bóndi þar til 1905. síðan kaupmaður og
útgerðarmaður á Dalvík, útibússtjóri KEA
þar 1920-28, d. 11. 10. 1945, og Guðlaug
Baldvinsdóttir, f. 11. 2. 1875 að Böggvi-
stöðum í Svarfaðardal, húsmóðir, lærð
Ijósmóðir og saumakona, d. 13. 9. 1964.
Maki 26. 3. 1932: Stefanía Jónsdóttir, f. 5.
4. 1912 að Hóli á Dalvík, húsmóðir. Börn:
Guðjón, f. 10. 2. 1933, viðskiptafræðingur,
d. 5. 3. 1971, maki: Áslaug Þórhallsdóttir,
örn, f. 19. 5. 1935, verkfræðingur, maki:
Kolbrún Björnsdóttir, slitu samvistum
1974. — Gagnfræðingur frá Gagnfræða-
skóla Akureyrar. Stundaði nám og starf í
tvö ár á skrifstofu SlS í Kaupmannahöfn.
Útibússtjóri KEA á Dalvík 1928—71. Flutti
þá til Reykjavíkur og vann við verslun
Friðriks Bertelsen til dauðadags. Starfaði
mikið í Umf. Svarfdæla og formaður þess
um skeið, stundaði mikið íþróttir, einkum
knattspyrnu og glímu. Sat í hreppsnefnd
Dalvíkur 1946—50, var formaður skóla-
nefndar í nokkur ár, formaður Sparisjóðs
Svarfdæla um langt skeið. Var áhugamað-
ur um tónlist og lagði stund á veiðiskap.
Aðrar heimildir: Afmælisrit KEA 1936 og
1966, Morgunblaðið 4. 9. 1975, Islendinga-
þætttir Tímans 27. 9. og 8. 11. 1975.
Bjarni Óskar Ólafsson. Sat SVS 1924—25.
F. 18. 11. 1904 á Bíldudal í Arnarfirði og
uppalinn þar. Lést í Danmörku 1964. For.:
18