Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 38
son & Co. í Eskilstuna 1940—41, við kven-
leg hernaðarstörf hjá sænska ríkinu 1941—
43, bókhaldsstörf hjá A/B G. Parnéus
Elekton Mekaniska, Eskilstuna í Svíþjóð,
frá 1947.
Bjarni Pétursson. Sat SVS 193J/.—35. F. 20.
3. 1915 að Halldórsstöðum í Reykjadal,
uppalinn á Húsavík. For.: Pétur Sigfússon,
f. 9. 12. 1890 að Grjótárgerði í S.-Þingeyj-
arsýslu, bóndi um tíma og síðar gjaldkeri
Kf. Þingeyinga á Húsavík og kaupfélags-
stjóri Kf. Hrútfirðinga á Borðeyri, d. 23.
10. 1963, og Birna Bjarnadóttir, f. 13. 8.
1892 á Húsavík, húsmóðir. Maki I: Júlíana
Sigurjónsdóttir, f. 10. 11. 1916 í Hnífsdal,
þau slitu samvistum. Maki II 31. 8. 1951:
Sigurbjörg Magnúsdóttir, f. 1. 8. 1926 í
Reykjavík, húsmóðir og talsímavörður.
Börn: Sigríður Birna, f. 10. 5. 1938, hár-
greiðslukona, maki: Gunnar Harðarson,
hennar móðir Ásta Snæbjörnsdóttir, látin.
Með maka I: Sigfús, f. 27. 11. 1940, skrif-
stofumaður, maki: Ingunn Ingólfsdóttir,
Arnaldur Már, f. 28. 12. 1942, bifvéla-
virki, maki: Jónína Helga Björgvinsdóttir,
útibússtj. hjá Kf. Svalbarðseyrar. — Stund-
aði einn vetur nám við Héraðsskólann að
Laugarvatni. Starfaði hjá Kf. Hrútfirðinga
1935-41, hjá KEA 1941-43, hjá Raf-
magnsveitu Reykjavíkur og einnig við
Hótel Borgarnes 1943—55, bóndi í Col-
orado í Bandaríkjunum 1955—60 og bóndi
og símstöðvarstjóri á Fosshóli í S.-Þing-
eyjarsýslu frá 1960. Sat í hreppsnefnd
Ljósavatnshrepps 1962—78, þar af oddviti
í tólf ár. Stundaði mikið íþróttir á yngri
34