Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Qupperneq 39
árum og var meðal stofnenda íþróttafé-
lagsins Völsunga á Húsavík. Sonur, Arnald-
ur, sat skólann 1978—80.
Björgvin V. Færseth. Sat SVS 193Jf—35.
F. 3. 2. 1916 á Siglufirði og uppalinn þar.
For.: Einar Færseth, f. 15. 1. 1892 í Vega
í Noregi, verkamaður á Siglufirði, d. 27.
11. 1955, og Pálína Ágústa Sæby, f. 6. 8.
1897 á Siglufirði, húsmóðir, d. 18. 7. 1979.
Maki 18. 7. 1942: Petrína Ragnhildur Guð-
mundsdóttir, f. 10. 9. 1910 að Kvíabryggju
í Grundarf. — Stundaði nám við unglinga-
skóla Siglufjarðar. Hefur jafnan stundað
verslunarstörf, hjá ýmsum fyrirtækjum í
Reykjavík.
Eysteinn Emilsson. Sat SVS 1931f—35. F.
17. 8. 1915 að Hlíðarhúsi á Djúpavogi og
uppalinn þar, d. 16. 2. 1940. For.: Emil
Eyjólfsson, f. 10. 8. 1893 á Djúpavogi, vél-
stjóri, d. 24. 1. 1965, og Antonía Stein-
grímsdóttir, f. 23. 2. 1890 á Djúpavogi, hús-
móðir, d. 12. 8. 1975. — Vann almenna
verkamannavinnu meðan heilsa leyfði en
hann lést að Heilsuhælinu á Vífilsstöðum.
Guðlaugur Eyjólfsson. Sat SVS 1931—32
og 31f—35. F. 5. 8. 1915 í Reykjavík og upp-
alinn þar. For.: Eyjólfur Sigurbjörn Jóns-
son, f. 15. 10. 1885 að Garðsauka í Gerða-
hreppi, Gullbringusýslu, múrari í Reykja-
vík, d. 20. 2. 1967, og Þorbjörg Mensaldurs-
dóttir, f. 10. 1. 1881 að Rannveigarstöðum
í Geithellnahreppi, S.-Múlasýslu, húsmóðir,
d. 4. 6. 1945. Maki 28. 5. 1938: Valgerður
Hjördís Sigurðardóttir, f. 19. 7. 1916 í
Reykjavík, húsmóðir. Börn: Sigurður, f.
35