Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Blaðsíða 68
Austfjarða á Seyðisfirði 1952—63, fram-
kvæmdastj. Glettings h.f. í Þorlákshöfn frá
1964, framkvæmdastj. Húnarastar h.f. í
Þorlákshöfn frá 1972. Átti sæti í bæjar-
stjórn Seyðisfjarðar 1955—61, alþingis-
maður Seyðisfjarðar 1956—59, síðan vara-
þingmaður Austurlandskjördæmis eitt
kjörtímabil. Norskur vísikonsúll á Seyðis-
firði 1957—63. Á sæti í stjórn Síldarverk-
smiðja ríkisins. Maki, Ólína Þorleifsdóttir,
sat skólann 1944—45. Aðrar heimildir: Is-
lenskir kaupfélagsstjórar 1882—1977, Al-
þingismannatal 1845—1974.
Björn Jakobsson. Sat SVS 19J/-3—1/5. F.
8. 6. 1924 að Finnsstöðum í A.-Húnavatns-
sýslu, uppalinn að Spákonufélli á Skaga-
strönd. For.: Jakob Jóhannsson, f. 12. 4.
1887 að Spákonufelli, bóndi þar, d. 5. 6.
1935, og Emma Jónsdóttir, f. 4. 8. 1890
að Miðgili í Langadal, húsmóðir, d.
1976. Maki: Kristín Sveinbjörnsdóttir, f.
10. 5. 1930 í Reykjavík, húsmóðir, slitu
samvistum 1970. Börn: Þórdís, f. 9. 1.
1956, við nám í Háskóla Isl., Árni Haukur,
f. 26. 4. 1958, lögfræðinemi, Björn Bragi,
f. 18. 7. 1962, við nám í Verslunarskóla
Isl. — Stundaði nám í Héraðsskólanum að
Laugarvatni. Nam við The Polytechnic í
London og Pitmans College í London 1947—
48. Starfaði nokkra mánuði 1945 á skrif-
stofu SlS í Reykjavík, hjá viðskiptanefnd
og verðlagsstjóra 1946—47 og 1949—52.
Hefur frá 1952 starfað sem framkvstj. og
meðeigandi að heildsölunni Páll Jóh. Þor-
leifsson h.f. í Reykjavík. Frá 1965 einnig
framkvæmdastj. og einn eigandi fyrirtæk-
64