Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Qupperneq 76
í Háskóla Islands, Valur Þór, f. 2. 8. 1958,
við nám í Háskóla Islands. — Sat tvo vetur
í gagnfræðaskóla í Reykjavík. Hóf 1945
störf hjá Nýbyggingarráði, síðar Fjár-
hagsráði í innflutnings- og gjaldeyrisdeild,
síðan 1955 unnið af og til á Hagstofu Is-
lands og starfar þar nú.
Þóra Guðrún Jósepsdóttir. Sat SVS 1943—
45. F. 2. 3. 1924 að Vatnshóli, V.-Húna-
vatnssýslu, uppalin þar og á Bergsstöðum
í Miðfirði. For.: Jósep Jóhannesson frá
Auðunarstöðum í Víðidal, f. 6. 9. 1886 að
Hörgshóli í Vesturhópi, lengst af bóndi að
Bergsstöðum í Miðfirði, d. 23. 5. 1961, og
Þóra G. Jóhannsdóttir, f. 19. 3. 1889 að
Hofi í Hjaltadal, Skagafirði, húsmóðir og
stundaði kennslu fyrir giftingu, d. 5. 2.
1973. Maki 7. 12. 1946: Einar Jónsson, f.
3. 4. 1918 að Tannstaðabakka, V.-Hún.
og bóndi þar. Börn: Jón, f. 2. 7. 1953, mat-
reiðslumaður í Rvík, maki: Guðrún Þor-
steinsdóttir, Skúli, f. 29. 5.1955, söðlasmið-
ur og hljómlistarmaður á Selfossi, maki:
Ólöf Ólafsdóttir, Þórir Jósep, f. 20. 5. 1957,
nemi, Svanborg Guðrún, f. 19. 5. 1959,
Jóhann Almar, f. 20. 1. 1964, nemi, Þor-
steinn, f. 1. 6. 1966. Fóstursonur: Einar
Gunnar, f. 4. 7. 1950, loftskeytamaður,
for.: Jón Bjarnason og Ásthildur Guð-
mundsdóttir; bóndi á Brú, Jökuldal, maki:
Anna G. Halldórsdóttir. — Var í þrjá mán-
uði 1941 við nám hjá Huldu Stefánsdótt-
ur að Þingeyrum. Sat e.d. Héraðsskólans í
Reykholti 1942—43. Húsmóðir á Tann-
staðabakka frá 1946, var barnakennari við
Barnaskóla Staðarhrepps í tvo vetur. Sat
72