Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 72
f. 21. 8.1881 í Fannardal, Norðfirði, verka-
maður og íshúsvörður á Neskaupstað, d.
14. 1. 1955, og Sesselja Jóhannesdóttir, f.
9. 8. 1889 að Nolli í Grýtubakkahreppi,
S.-Þing., d. 10. 4. 1974. — Stundaði nám við
Gagnfræðaskóla Neskaupstaðar og eitt ár
við verslunarnám í Stokkhólmi. Var skrif-
stofumaður hiá Samvinnufélagi útgerðar-
manna og Siidarvinnslunni h.f. í Neskaup-
stað. Bróðir, Karl Stefánsson, sat skólann
1940-42.
Guðbrandur Þorsteinsson. Sdt SVS e.d.
F. 18. 5. 1928 í Reykjavík og upp-
alinn þar. For.: Þorsteinn G. Sigurðsson,
f. 14. 5. 1886 að Völlum í Eyjafirði, kenn-
ari við Miðbæjarskólann í Reykjavík, d. í
júlí 1954, og Steinunn Guðbrandsdóttir, f.
9. 6. 1899 að Skáleyjum á Breiðafirði, hús-
móðir. Maki 8. 3. 1952: Þóra Erlendsdóttir,
f. 23. 7. 1930 á Isafirði, húsmóðir. Börn:
Steinunn, f. 18. 6. 1952, skrifstofustúlka,
Kristín, f. 11. 5. 1953, skrifstofustúlka,
Ásdís, f. 8. 5. 1961, nemi í ljósmyndun, Er-
lendur Þorsteinn, f. 30. 5. 1965. — Gagn-
fræðingur frá Ingimarsskólanum í Reykja-
vík. Starfaði hjá Slippfélaginu í Reykjavík
1945—49, starfsmaður A.S.l. 1949 — 1. 10.
1952. Hefur síðan verið aðalbókari og
gjaldkeri hjá lögreglustjóraembættinu á
Keflavíkurflugvelli. Var nokkur ár í stjórn
Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík
og formaður þess í tvö ár, í nokkur ár for-
maður Lögreglufélags Suðurnesja, um
tíma í stjórn Golfklúbbs Suðurnesja. Mikill
áhugamaður um golfíþróttina.
68