Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 47
stofnendum Tónlistarfélags Isafjarðar og
lengi í stjórn þess sem ritari og síðar gjald-
keri, einn af stofnendum Félags dægur-
lagahöfunda. Lék á píanó í eigin hljóm-
sveitum, lék með Lúðrasveit Isafjarðar
meðan hún starfaði, söng með Karlakór
Isafjarðar, æfði einsöngvara og kvartetta,
spilaði oft á orgel kirkjunnar við hátíðleg
tækifæri. Samdi fjölda tónverka sem flest
eru í handritum, en gaf út sönglagahefti
1956 og 1960. Einhver þekktustu lög hans
voru: Vorómar, Selja litla og Capri
Catarina. Aðrar heimildir: Isl. æviskrár,
Vestfirskar ættir 1955, Morgunbl. 9. 7.
1960, Tíminn 2. 4. 1963.
Jón Kjartansson. Sat SVS 3Jf—35. F. 5. 6.
1917 í Siglufirði og uppalinn þar. For.:
Kjartan Jónsson, f. 6. 6. 1871 að Mosfelli
í Grímsnesi, byggingarmeistari á Akureyri
og Siglufirði, d. í Siglufirði 27. 10. 1927, og
Jónína Tómasdóttir, f. 31. 12. 1875 að
Hvanneyri í Siglufirði, húsmóðir og kaup-
maður í Siglufirði, d. í Rvík 5. 12. 1967.
Maki 17. 6. 1945: Þórný Þuríður Tómas-
dóttir, f. 11. 6. 1921 að Miðhóli í Sléttu-
hlíð, Skagafirði. Börn: Jónína Helga, f.
29. 4. 1946, maki: Ólafur S. Björnsson,
byggingameistari í Rvík, Tómas Óli, f.
20. 8. 1948, hagfræðingur í Reykjavík,
maki: Matthildur Helgadóttir, Kjartan, f.
1. 5. 1950, hagfræðingur í Reykjavík,
maki: Þórunn Elín Tómasdóttir, Ólöf Guð-
rún, f. 5. 7. 1958, skrifstofumaður í Rvík.
— Lauk prófi frá unglingaskóla Siglufjarð-
ar vorið 1934, fór í náms- og kynnisför til
Danmerkur og Noregs 1938. Verkstjóri hjá
43