Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 69
isins Persía h.f. og frá 1974 einn eigandi
og stjórnarformaður í fyrirtækinu Poly-
Plast h.f.
Björn Vilmundarson. Sat SVS e.d. 1944—
1^5. F. 8. 9. 1927 í Reykjavík og uppalinn
þar. For.: Vilmundur Vilhjálmsson, f. 29.
9. 1899 að Knútsborg á Seltjarnarnesi, há-
seti og stýrimaður á skútum og togurum
til 1930, vörubifreiðarstjóri til 1937,
stöðvarstj. á vörubílastöðinni Þróttur 1937
—50, d. 21. 1. 1962, og Ólafía Björnsdóttir,
f. 7. 9. 1901 í Reykjavík, d. 18. 10. 1974.
Maki I 18. 12. 1948: Sigrún Björnsdóttir,
f. 26. 11. 1927, í Reykjavík, bankaritari.
Maki II 6. 8. 1968: Hólmfríður Snæbjörns-
dóttir, f. 17. 2. 1936 að Hólshúsum í
Hrafnagilshreppi, Eyjafirði, lögfr., deild-
arstj. í Félagsmálaráðuneytinu: Börn: með
maka I: Ólöf Björg, f. 23. 9. 1948, kennari,
maki: Ragnar Kvaran, Ingunn Guðríður,
f. 25. 9. 1952, kennari, maki: Helgi Magn-
ússon, Jón Gunnar, f. 12. 5. 1959, mennta-
skólanemi, Ingólfur f. 2. 2. 1963, mennta-
skólanemi. Með maka II: Þorgerður, f. 14.
11. 1970. — Tók gagnfræðapróf frá Gagn-
fræðaskólanum í Reykjavík 1944, nám við
Fircroft College í Birmingham í Englandi
1947—48, College of Insurance í London
1958. Skrifstofumaður hjá Almennum
Tryggingum h.f. 1945—47, skrifstofustjóri
og í framkvæmdastjórn Samvinnutrygg-
inga 1948—74, forstjóri Ferðaskrifstofu
rikisins 1974—76, fulltrúi hjá Isbirninum
h.f. 1978—79. Rekur nú eigið fyrirtæki í
Reykjavík. Hefur átt sæti í stjórnum: Al-
þýðuflokksfélags Reykjavíkur, Frjáls-
5
65