Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Qupperneq 104
smiðja ríkisins 1955—56, skrifstofustúlka
hjá Kjötbúð Siglufjarðar sumarið 1960,
hefur unnið hjá Isafold h.f. á Siglufirði
öðru hvoru. Hefur síðastliðin tvö ár verið
gjaldkeri hjá Slysavarnardeildinni Vörn á
Siglufirði.
Gígja Ámadóttir. Sat SVS 195Jf—55. F. 15.
1. 1938 í Reykjavík og uppalin þar. For.:
Árni Árnason, f. 2. 3. 1902 að Sámsstöðum
í Fljótshlíð, bifreiðasmiður í Reykjavík, og
Hulda Guðmundsdóttir, f. 16. 5. 1917 í
Reykjavík, uppalin í önundarfirði, hús-
móðir. Maki 12. 1. 1963: Rúnar Sveinsson,
f. 7. 7. 1939 í Reykjavík, loftskeytamaður,
símritari á Loftskeytastöðinni í Gufunesi.
Börn: Elfar, f. 29. 6. 1963, Harpa, f. 17. 12.
1964, Árni Már, f. 25. 3. 1973. — Lauk
gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Aust-
urbæjar í Reykjavík. Starfaði hjá heild-
verslun Garðars Gíslasonar 1956—60, Olíu-
félaginu h.f. 1961—62, hjá Panelofnum h.f.
í Kópavogi frá 1975.
Guðbjörn Björnsson. Sat SVS 1951f—55.
F. 8. 7. 1927 á Suðureyri við Súganda-
fjörð og uppalinn þar. For.: Björn Guð-
björnsson, f. 21. 6. 1885 í Dýrafirði, sjó-
maður, d. 16. 7. 1969, og Kristrún örnólfs-
dóttir, f. 29. 3.1902 á Suðureyri, húsmóðir,
d. 16. 8. 1978. Maki 1. 1. 1952: Kristín
Sturludóttir, f. 14. 6. 1930 á Suðureyri,
húsmóðir. Börn: Eyrún, f. 1. 7. 1952, skrif-
stofustúlka í Reykjavík, Hildur, f. 18. 5.
1958, skrifstofustúlka í Rvík, Björn, f. 1.
5. 1960, við nám í Verslunarskóla Islands,
Þórður örn, f. 15. 11. 1967. — Stundaði
100