Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Qupperneq 105
nám við Héraðsskólann að Núpi í Dýra-
firði 1944—45. Sjómennska, verslunar- og
skrifstofustörf 1941—65, kaupfélagsstjóri
Kf. Súgfirðinga 1965—70, bókari og gjald-
keri hjá Fiskiðjunni Freyju h.f. á Suður-
eyri frá 1970. Var formaður skólanefndar
1970—74, í sóknarnefnd og meðhjálpari í
Suðureyrarkirkju 1972—78, hefur einnig
setið í stjórnum nokkurra félaga á Suður-
eyri. Stundaði íþróttir á yngri árum, varð
m.a. Vestfjarðameistari í handknattleik
með íþróttafélaginu Stefni í sex ár. Bræður
sátu skólann, Viggó Björnsson, 1956—58 og
Kristján Björnsson, 1958—60. Aðrar heim-
ildir: Isl. kaupfélagsstjórar 1882—1977.
Guðfinnur Guðjón Sigurvinsson. Sat SVS
195Jf—55. F. 6. 7. 1936 í Keflavík og upp-
alinn þar. For.: Sigurvin Breiðfjörð Páls-
son, f. 20. 3. 1910 að ögri í Stykkishólms-
hreppi, lengst af sjómaður, nú kirkjuhald-
ari í Keflavíkurkirkju, og Júlía Guðmunds-
dóttir, f. 2. 7. 1915 á Eyrarhakka, starfs-
maður Flugleiða h.f. á Keflavíkurflugvelli.
Maki 24. 10. 1959: Gíslína Jónína Jóhann-
esdóttir, f. 26. 7. 1939 á Flateyri í önundar-
firði, húsmóðir. Börn: Sigurvin Breiðfjörð,
f. 6. 6. 1958, sjómaður, maki: Dagfríður
Arnardóttir, Gísli Rafn, f. 26. 7. 1959, sjó-
maður, Edda Guðrún Sigríður, f. 3. 10.
1962, Magnús Ivar, f. 10. 12. 1966, Birgir,
f. 7. 3. 1972. — Gagnfræðingur frá Gagn-
fræðaskólanum í Keflavík 1954. Verslun-
armaður hjá Kf. Suðurnesja í Keflavík
1955, rak ásamt öðrum matvöruverslun í
Kvík 1956—61, starfaði við útgerð 1961—
63, við Keflavíkurradió frá hausti 1963 til
101