Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 108
Gunnar Þór Magnússon. Sat SVS 195Jf—
55. F. 4. 7. 1938 að Hóli í Breiðdal, S.-
Múlasýslu, uppalinn þar og víðar um Aust-
urland. For.: Magnús Þórarinsson, f. 14.
11. 1897 að Jórvík í Hjaltastaðaþinghá, N.-
Múlasýslu, skólastjóri í Breiðdal, Jökuldal
og Fljótshlíð, síðar kennari í Reykjavík,
d. 28. 9. 1967, og Anna Sigurpálsdóttir, f.
16. 5. 1919 að Ósi í Breiðdal, húsmóðir og
handavinnukennari, kennari við Breiða-
gerðisskóla í Reykjavik frá 1956, d. 7. 8.
1974. Maki 25. 11. 1960: Brynja Sigurðar-
dóttir, f. 25. 11. 1939 að Árgerði í Ólafs-
firði, húsmóðir. Börn: Sigurður, f. 15. 7.
1960, Magnús, f. 1. 11. 1965, Sigurpáll Þór,
f. 23. 11. 1967. — Stundaði nám í gagn-
fræðaskóla í hálft annað ár, búfræðingur
frá Hvanneyri 1958, fiskimatsmaður 1972.
Var húsvörður hjá SlS í þrjá mánuði sum-
arið 1954, hjá Samvinnufél. Fljótamanna
í Haganesvík 1955—56 og 1958—59, hjá
Landssíma Islands í Reykjavík 1956—57.
Vörubifreiðarstjóri á leiðinni Reykjavík—
Austurland 1959, bókari hjá Kf. Ólafs-
fjarðar 1959—60, en hóf þá störf hjá Stíg-
anda s.f. sem beykir og bifreiðarstjóri til
1962. Keypti þá vörubifreið og var við
akstur á leiðinni Ólafsfjörður—Reykjavík
til 1969. Var framkvæmdastjóri hjá Stíg-
anda s.f. 1966 til 1968 er Stígandi h.f. var
stofnað og hefur síðan verið framkvæmda-
stjóri félagsins og síðustu ár aðaleigandi
þess. Starfaði í ungmennafélaginu í Fljót-
um, hefur verið í stjórn hestamannafélags-
ins Gnýfaxa á Ólafsfirði frá 1969, lengst
af sem formaður. Átti sæti í stjórn Hrað-
frystihúss Ólafsfjarðar frá 1978. Hefur
104