Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 50
við Kópavogshælið, maki: Baldur Her-
mannsson, eðlisfræðingur, Ragnheiður, f.
3. 4. 1946, kand. mag., búsett í Noregi,
maki: Þórarinn Stefánsson, verkfræðing-
ur, Stefán, f. 12. 6. 1947, stjórnmálafræð-
ingur, kennari við Menntaskólann í
Hamrahlíð, maki: Sigrún Sigmarsdóttir,
Gunnar, f. 4. 7. 1948, flugmaður hjá Flug-
félagi Norðurlands, maki: Unnur Ár-
mannsdóttir, Guðlaug Bergþóra, f. 16. 3.
1954, hjúkrunarfræðingur við Borgar-
spítalann, maki: Pálmi Benediktsson. —
Stundaði nám við Alþýðuskólann að Eið-
um 1932—34. Hefur starfað við landbúnað
frá 1936. Hóf eigin búskap á Fossvöllum
í Jökulsárhlíð 1938 en hefur síðan 1944
búið að Hofteigi á Jökuldal. Sat í hrepps-
néfnd Jökuldalshrepps 1966—74, formaður
skólanefndar Skjöldólfsstaðaskóla 1968—
70. Hefur setið í sóknarnefnd Hofteigs-
kirkju frá 1952 og er nú formaður. Sat
í skólanefnd 1954—70, formaður 1958—70.
Mætti lengi á kjörmannafundum bænda.
Hefur jafnan haft mikinn áhuga fyrir öllu
er lýtur að gróðurvernd.
Lárus Axel Helgason. Sat SVS 1933—35.
F. 12. 4. 1913 í Vík í Mýrdal, og uppalinn
þar, d. 17. 7. 1959. For.: Helgi Dagbjarts-
son, f. 1. 8. 1877 að Ketilsstöðum í Mýrdal,
verkam. í Vík, d. 6. 3.1940, og Ágústa Guð-
mundsdóttir, f. 29. 7.1885 að Ystakoti und-
ir Eyjafjöllum, d. 11. 10. 1943. Maki 22.
5. 1943: Sonja Björg Helgason, f. 16. 11.
1918 í Reykjavík, leikfimikennari. Börn:
Helgi Þór, f. 4. 7. 1946, skrifstofustjóri,
maki: Guðfinna Helgadóttir, Erla Björk, f.
46