Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Qupperneq 36
vindsdóttir, Hanna Sjöfn, f. 8. 4. 1947,
húsmóðir, maki: Alfreð Alfreðsson, Birgir
Adolf, f 21. 1. 1950, prentari, maki: Mar-
grét Ölafsdóttir, Baldur Ömar, f. 20. 3.
1952, bílstjóri. — Stundaði nám í kvöld-
skóla K.F.U.M. Var sendill hjá SlS 1931,
Starfsmaður SlS í Leith 1937—38, for-
stöðumaður Gefjun—Iðunn í Reykjavík
1938—48, rak eigin verslun 1950—60, skrif-
stofumaður hjá Loftleiðum h.f. 1960—70,
starfaði síðan hjá Rafmagnsveitu Reykja-
víkur. Bræður sátu skólann, Harry, 1929—
31, Gunnar 1939—41. Aðrar heimildir:
Samvinnumenn á íslandi eftir Thorsten
Odhe.
Ármann Pétursson. Sat SVS e.d. 193J/—35.
F. 25. 11. 1913 að Skammbeinsstöðum í
Holtum, Rangárvallasýslu og uppalinn þar.
For.: Pétur Jónsson, f. 7. 6. 1874 að
Stokkalæk í Rangárvallasýslu, bóndi að
Skammbeinsstöðum, d. 29. 10. 1940, og
Guðný Kristjánsdóttir, f. 23. 7. 1875 að
Árgilsstöðum í Rangárvallasýslu, húsmóð-
ir, d. 7. 5. 1961. Maki 14. 2. 1942: Jóhanna
Stefánsdóttir, f. 20. 7. 1919 að Eyvindar-
stöðum á Álftanesi, húsfreyja þar. Börn:
Gunnar, f. 7. 5. 1942, járnsmíðameistari,
Olfar, f. 4. 5. 1943, framkvæmdastjóri í
Reykjavík, maki: Bryndís Ásgeirsdóttir,
Pétur Hrafn, f. 29. 8. 1961, menntaskóla-
nemi. — Stundaði nám í Héraðsskólanum
að Laugarvatni 1931—33, í skóla feðganna
sr. Öfeigs og sr. Ragnars í Fellsmúla á
Landi 1934. Sat tvö námskeið yfirmanna
tollgæslunnar í Reykjavík og fór kynnis-
för til Bretlands til athugunar á tolla-
32