Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Blaðsíða 109
lagt stund á hestamennsku. Sonur, Sig-
urður Gunnarsson, hóf nám við skólann
1978.
Halldór Örn Magnússon. Sat SVS 1951}—
55. F. 11. 3. 1932 í Hafnarfirði og uppal-
inn þar og á Rangárvöllum. For.: Magnús
Ingibergsson, f. 14. 10. 1897 að Melhól í
Meðallandi, rafvirkjameistari í Hafnar-
firði, d. 14. 4. 1941, og Steiney Krist-
mundsdóttir, f. 5. 4. 1903 að Miðdal í Mos-
fellssveit, húsmóðir, d. 17. 9. 1973. Maki
20. 9. 1956: Ingibjörg Gunnarsdóttir, f. 1.
6. 1938 á Tálknafirði, húsmóðir. Börn:
Magnús, f. 5. 12. 1956, bifvélavirki, Stein-
ey, f. 14. 3. 1961, nemi við Verslunarskóla
Isl., Gunnar, f. 16. 12. 1959, d. 5. 3. 1975.
Unnur, f. 2. 1. 1967, Garðar, f. 11. 3. 1969,
Halldór, f. 6. 2. 1971. - Við nám í MGT
Theory and Organization hjá University of
Maryland, MGT Business and Accounting
Practices í Washington D.C., CPM Prac-
tices hjá Naval Facility Engineering
Command, í Norfolk, Resources MGT
Seminar hjá Comptroller of the Navy,
Personal MGT seminar hjá Office of Civili-
an Manpower Management. Fulltrúi hjá
Kf. Dýrfirðinga á Þingeyri 1955—57, bæj-
argjaldkeri í Vestmannaeyjum 1957—59,
kaupfélagsstjóri Kf. Vestmannaeyinga
1959—60, bókhaldari hjá Birgðadeild varn-
arliðsins 1960—65, forstöðumaður Birgða-
og innkaupadeildar Varnarliðsins 1965—79.
Stundar nú sjálfstæðan atvinnurekstur.
Var formaður Skólafélags Samvinnuskól-
ans, formaður Félags ísl. stjórnunarmanna
hjá Varnarliðinu 1970—77. Bróðir, Guð-
mundur Magnússon, sat skólann 1953—54.
105