Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 106
1964, bókari hjá Hraðfrystihúsi Keflavíkur
h.f. 1. 6. 1964 — ársloka 1969, bókari hjá
Navy Exchange á Keflavíkurflugvelli 1970,
við skrifstofustörf og fasteignasölu hjá Vil-
hjálmi Þórhallssyni hrl. í Kvík 1971—77,
framkvæmdastjóri Tollvörugeymslu Suð-
urnesja h.f. frá nóv. 1977. Setið í stjórn
Verslunarmannafél. Suðurnesja frá 1965,
þar af formaður í þrjú ár, í stjórn Lands-
sambands ísl. verslunarmanna frá 1968.
Varabæjarfulltrúi Alþýðuflokksins í bæj-
arstjórn Keflavíkur 1970—78, bæjarfulltrúi
frá 1978. Formaður Lionsklúbbs Keflavík-
ur 1977—78. Lagði stund á frjálsar íþróttir
á yngri árum. Leikið golf um árabil og
áhugamaður um lax- og silungsveiði.
Guðmann Aðalsteinn Aðalsteinsson. Sat
SVS 1951f-55. F. 3. 2. 1936 í Reykjavík
og uppalinn þar. For.: Aðalsteinn Vigfús-
son, f. 19. 2. 1910 í Keflavík, verkstjóri,
d. 3. 6. 1971, og Ragnhildur Valdimarsdótt-
ir, f. 8. 8.1909 að Efri-Mýrum í Húnavatns-
sýslu, húsmóðir. Maki 31. 12. 1961: Ing-
veldur Steindórsdóttir, f. 19. 3. 1937 á
Siglufirði, húsmóðir: Börn: Kristín Helga,
f. 25. 9. 1958, nemi, Aðalsteinn, f. 16. 9.
1961, Svava, f. 17. 10. 1964, Ragnar, f.
10. 8.1971. — Tók gagnfræðapróf í Reykja-
vík. Lærði til atvinnuflugmanns. Tollvörð-
ur í Reykjavík 1955—64. Flugmaður hjá
Loftleiðum h.f., síðar Flugleiðum h.f., frá
1964.
102