Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 24
Var kjörinn alþingismaður Austur-Hún-
vetninga vorið 1959 og alþingismaður
Norðurlandskjördæmis vestra frá hausti
1959—1974. Oddviti Svínavatnshrepps
1934—58, í sýslunefnd A.-Húnavatnssýslu
1946—58. Um margra ára skeið í stjórn
Sölufélags A.-Húnvetninga og í stjórn Kf.
Húnvetninga. Hefur starfað í fjölmörgum
nefndum heima í héraði og á Alþingi. Rit-
að mikinn fjölda greina í blöð og tímarit,
einkum um atvinnu- og fjármál. Aðrar
heimildir: Isl. kaupfélagsstjórar 1882—
1977, Alþingismannatal 1845—1974.
Guðmundur Tryggvason. Sat SVS y.d. 192Jf
— 25. F. 1. 9. 1908 að Klömbrum í Vestur-
hópi, V.-Húnavatnssýslu og ólst þar upp
til tveggja ára aldurs og síðan að Stóru-
Borg í sömu sveit til 27 ára aldurs. For.:
Björn Tryggvi Guðmundsson, f. 12. 7.
1878 að Syðri-Völlum í V.-Hún., bóndi að
Klömbrum og Stóru-Borg, d. 1. 5. 1918, og
Guðrún Magnúsdóttir, f. 1. 12. 1884 að
Hafnarnesi í Hornafirði, húsmóðir, d. 1.
11. 1968. Maki 20. 2. 1937: Helga Kolbeins-
dóttir, f. 18. 8. 1916 í Kollafirði á Kjalar-
nesi. Börn: Guðrún, f. 2. 9. 1937, fóstra og
húsmóðir, maki: Þórir Kristmundsson,
húsasmíðameistari, Björn Tryggvi, f. 12. 1.
1939, Steinunn Elínborg, f. 12. 6. 1940,
maki: Sveinbjörn Jóhannesson, bóndi að
Heiðarbæ í Þingvallasveit, Kristín, f. 22. 9.
1943, maki: Gísli Viggósson, verkfr., Kol-
beinn, f. 16. 10. 1950, bifvélavirki og skipa-
smiður. — Var við málanám í Þýskalandi
1928—29. Var barnakennari í Þverárskóla-
héraði í V.-Hún. 1929—34 og starfaði jafn-
20