Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Qupperneq 79
f. 16. 2. 1947, skipstjóri, maki: Ingibjörg
Sigursteinsdóttir, Árni Gunnar, f. 22. 12.
1950, rafvirkjameistari, Stefán Geir, f. 1.
2. 1953, sjómaður, maki: Aðalheiður
Sveinsdóttir. — Lauk prófi frá Gagnfræða-
skóla Vestmannaeyja, stundaði síðar nám
í húsasmíði og lauk prófi frá Vélskóla Is-
lands. Starfaði við húsasmíðar 1944—57,
vélstjóri og útgerðarmaður 1957—75, með-
eigandi í heildversluninni Brek h.f. og
starfsmaður frá 17. 9. 1975. Stundaði
knattspyrnu 1934—40, frjáisar íþróttir
1940—46 og golf frá 1948. Bróðir, Guðlaug-
ur Stefánsson, sat skólann 1932—33.
Hafsteinn Guðmundsson. Sat SVS 1943—
45. F. 1. 10 1923 í Reykjavík og uppalinn
þar. For.: Guðmundur Sigmundsson, f. 26.
9. 1896 í Hafnarfirði, sjómaður í Reykja-
vík, d. 20. 10. 1974 og Vigdís Ólafsdóttir, f.
16. 9. 1899 í Reykjavík, húsmóðir, d. 29.
1. 1978. Maki 2. 8. 1952: Jóhanna Guðjóns-
dóttir, f. 25. 8. 1932 í Keflavík. Börn: Haf-
dís, f. 6. 2. 1953, fóstra, maki: Erling
Löfdal, Haukur, f. 14. 9. 1954, lögfræði-
nemi, maki: Þóra Gísladóttir, Svala, f. 12.
6. 1956, fóstrunemi, Brynja, f. 6. 12. 1960,
nemi í Fjölbrautarskóla Suðurnesja, Sig-
rún, f. 26. 7. 1967. — Nám við Iþróttakenn-
araskóla Islands 1946—47, og við íþrótta-
háskólann í Köln, Þýskalandi 1951. íþrótta-
kennari við skólana í Keflavík, Garði og
Sandgerði 1947—53, sundhallarstjóri við
Sundhöll Keflavíkur frá 1954. Formaður
Iþróttabandalags Keflavíkur frá stofnun
þess 1956 — 76, í stjórn Knattspyrnusam-
bands Islands 1968—72, einvaldur lands-
75