Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Blaðsíða 119
Garðabæ, og Sveinbjörg Lúðvíka Lund, f.
8. 6. 1910 á Raufarhöfn, húsmóðir, d. 15.
8. 1977. Maki 19. 9. 1959: Gísli Grétar Sig-
urjónsson, f. 4. 4. 1938 í Reykjavík, prent-
ari. Þau slitu samvistum. Börn: Gísli, f. 12.
8. 1960, Ósk Anna, f. 30. 3. 1966. - Tók
landspróf frá Menntaskóla Akureyrar
1954. Starfaði hjá Samvinnutryggingum
g.t. 1956—57 og Verslunarsparisjóðnum
1958—60. Starfað hjá Blaðaprenti h.f. frá
1976.
Ingimar Einar Ólafsson. Sat SVS 195^—55.
F. 6. 2. 1936 að Sellátrum í Tálknafirði og
uppalinn þar. For.: Ólafur Helgi Finnboga-
son, f. 23. 10. 1910 að Krossadal í Tálkna-
firði, bóndi að Sellátrum, d. 24. 6. 1939,
og Guðrún Einarsdóttir, f. 5. 1. 1917 að
Sellátrum, húsmóðir. Maki I 1958: Erla
Bjarnadóttir, f. 12. 4. 1930 í Reykjavík,
prentari, þau slitu samvistum 1960. Maki
II 1960: Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 2. 2. 1937
að Múlakoti á Síðu, þau slitu samvistum.
Maki III: Sesselja Friðriksdóttir, f. 22. 7.
1935 í Reykjavík, röntgentæknir. Börn:
með maka I: Margrét, f. 15. 5. 1958, Ólafur
Helgi, f. 31. 5. 1959. Með maka II: Ólafur
Hafsteinn, f. 25. 3. 1961, Ingibjörg Hrönn,
f. 2. 2. 1962, Þröstur, f. 18. 4. 1963, Rúnar
Hrafn, f. 9. 10. 1965,— Var afgreiðslumað-
ur í matvöruverslun í New York frá júní
1955 til 1. 5. 1956. Afgreiðslumaður í kjör-
búð SlS í Austurstræti júní 1956 — júlí
1958. Kaupfélagsstjóri Kf. Kópavogs júlí
1958 — júní 1959. Deildarstjóri i kjörbúð
KRON við Skólavörðustíg júlí 1959 — maí
1960. Afgreiðslumaður hjá Kf. Hvamms-
115