Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Qupperneq 30
völlum. — Hafði áður stundað nám í tvo
vetur í Bændaskólanum á Hvanneyri.
Bóndi á Þambárvöllum frá 1929. Hrepps-
stjóri í Óspakseyrarhreppi frá 1969. Úti-
bússtjóri Kf. Hrútfirðinga á Óspakseyri
1929—42. Annaðist bókhald fyrir Kf.
Bitrufjarðar 1942—68, að einu ári undan-
skildu, starfar enn að hluta við bókhald
kaupfélagsins.
Ragnar Sigurðsson. Sat SVS 1923—25. F.
17. 6. 1902 að Urðarteigi á Berufjarðar-
strönd, uppalinn að Höskuldsstaðaseli í
Breiðdal, hjá hjónunum Eiríki Björnssyni
og Ragnheiði Kristjánsdóttur, d. 14. 9.
1964. For.: Sigurður Bergsveinsson, f. 27.
9. 1870 að Sjólyst á Djúpavogi, bóndi að
Urðarteigi, d. 25. 4. 1942, og Sigríður
Helgadóttir, f. 15. 7. 1881 að Ásunnar-
stöðum í Breiðdal, húsmóðir, d. 26. 1.1956.
Maki I 1928: Unnur Hjartardóttir, f. 1. 1.
1909 að Eyrarteigi í Skriðdal, S.-Múla-
sýslu, d. 24. 9. 1931. Maki II: Málfríður
Erlingsdóttir, f. 7. 7. 1922 að Þorgríms-
stöðum í Breiðdal. Börn: með maka I:
Ragnheiður, f. 9. 3. 1929, húsmóðir, maki:
Haukur Gíslason, Björg Hjördís, f. 30. 4.
1930, húsmóðir, maki: Tómas Ólafur Tóm-
asson. Með maka II: Unnur Svanhildur,
f. 28. 1. 1940, húsmóðir, maki: Hlöðver
Kristinsson, Þórey, f. 13. 1. 1941, húsmóð-
ir, maki: Svafar Borgarsson, Eiríkur
Björn, f. 5. 4. 1942, maki: Pálína Guðna-
dóttir. — Kaupfélagsstjóri Kf. Fáskrúðs-
fjarðar í Búðakaupstað 1928—31, starfs-
maður Kf. Breiðdæla á Breiðdalsvík 1931
—32, stundaði sjómennsku o. fl. til 1941,
26