Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 129
ar til endurskoðunar laga um Stofnlána-
deild landbúnaðarins 1977, og á sæti í áætl-
ananefnd um skipan landbúnaðarmála.
Áhugamaður um hestamennsku, varafor-
maður Landssambands hestamanna frá
1978.
Svanur Kristjánsson. Sat SVS 195-^—55.
F. 11. 2. 1937 að Þursstöðum í Borgar-
hreppi, Mýrasýslu. For.: Kristján Magnús-
son, f. 28. 9. 1910 að Hrútsholti í Hnappa-
dalssýslu, bóndi að Ferjubakka til 1964,
síðan verkamaður í Ólafsvík, og Ingibjörg
Helgadóttir, f. 23. 8. 1913 að Þursstöðum,
húsmóðir. Maki 28. 3. 1959: Edda Laufey
Pálsdóttir frá Búrfelli í Grímsnesi, f. 20.
10. 1938 í Reykjavík, húsmóðir og tal-
símavörður. Börn: Laufey Elfa, f. 29. 8.
1958, stúdent frá Menntaskólanum að
Laugarvatni, Páll Kristján, f. 3. 4. 1961,
við nám í Menntaskólanum að Laugar-
vatni, Guðrún Ingibjörg, f. 23. 8. 1968. —
Stundaði nám við Héraðsskólann í Reyk-
holti í Borgarfirði 1951—53. Stundaði
verslunar- og skrifstofustörf hjá Kaupfé-
lagi Árnesinga á Selfossi 1955—66, útibús-
stjóri Kf. Árnesinga í Þorlákshöfn 1966—
70, sveitarstjóri ölfushrepps 1970—77,
bormaður hjá Jarðborunum ríkisins sumr-
in 1977 og 1978, verkamaður veturinn
1977—78, rekur nú söluskála, bensín- og
olíuvörusölu í Þorlákshöfn. Sat í hrepps-
nefnd ölfushrepps 1970—74. Söng með
kirkjukór Selfoss 1955—64 og starfar nú í
Söngfélagi Þorlákshafnar, formaður 1968
—72, lék með Lúðrasveit Selfoss 1964—66.
Var einn af stofnendum sunddeildar Umf.
125