Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 29
grímssyni 1960—62. Var með eigin inn-
flutning frá 1954 til dauðadags. Aðstoðaði
við bókhald ýmissa smáfyrirtækja um
langt árabil. Dóttir, Díana Þórunn, sat
skólann 1944—46.
Magnús Björnsson. Sat SVS 1923—25■ F.
8. 5. 1904 að Narfastöðum í Skagafirði en
uppalinn að Enni í Viðvíkursveit, Skaga-
firði, d. 19. 8. 1963. For.: Björn Gunnlaugs-
son, f. 19. 6. 1864 að Narfastöðum, bóndi
og trésmiður þar og að Enni, d. 1951 og
Halldóra Magnúsdóttir, f. 1. 4. 1861 að
Miklabæ í Óslandshlíð, d. 1951. — Stundaði
nám í Bændaskólanum að Hólum í Hjalta-
dal og verslunarnám í Kaupmannahöfn.
Hóf störf sem fulltrúi í ríkisbókhaldinu
1931, var árið 1936 skipaður í embætti
ríkisbókara, og var það til dauðadags.
Magnús Kristjánsson. Sat SVS 1921f—25. F.
18. 6. 1905 á Þambárvöllum í Strandasýslu
og uppalinn þar. For.: Kristján Helgason,
f. 23. 5. 1880 á Þambárvöllum og bóndi þar
frá 1905 til æviloka, d. 28. 1. 1940, og Ásta
Margrét Ólafsdóttir, f. 8. 8. 1878 á Þóru-
stöðum í Berufirði, húsmóðir á Þambár-
völlum, d. 29. 6. 1962. Maki 20. 10. 1928:
Magðalena Guðlaugsdóttir, f. 6. 9. 1902 á
Efri-Brunná í Dalasýslu, húsmóðir og lengi
ljósmóðir. Börn: Erla, f. 14.1. 1931, verka-
kona, Ásgeir, f. 18. 7. 1932, bifreiðarstjóri
á Akureyri, maki: Sigríður Ólafsdóttir,
Sigrún, f. 20. 10. 1941, húsmóðir og kfstj.
Kf. Bitrufjarðar á Óspakseyri, maki:
Sveinn B. Eysteinsson, bóndi á Þambár-
25