Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 46
Jón Jónsson frá Hvanná. Sat SVS 1934—
35. F. 9. 7. 1910 að Hvanná á Jökuldal,
N.-Múlasýslu og uppalinn þar, d. 26. 3.
1963. For.: Jón Jónsson, f. 19. 1. 1871 að
Ekkjufelli í Fellahreppi, N.-Múlasýslu,
bóndi og alþm. að Hvanná, d. 31. 10. 1960,
og Gunnþórunn Kristjánsdóttir Kröyer, f.
15. 8. 1873 að Hvanná og húsmóðir þar,
d. 16. 6. 1942. Maki I 8. 7. 1938: Halldóra
Kristín Halldórsdóttir, f. 6. 11. 1898, d. 4.
8. 1938. Maki II 12. 8. 1939: Rannveig
Elísabet Hermannsdóttir, f. 12. 11. 1916 í
Málmey á Skagafirði, húsmóðir, og skatt-
endurskoðandi við skattembættið á Isa-
firði frá 1955. Börn: með maka II: Kristín,
f. 14. 2. 1940, húsmóðir, maki: Björn M.
Egilsson, rafvirki á Isafirði, Elín, f. 20. 2.
1941, læknaritari, maki: Þorvaldur Guð-
mundsson, vélvirki á ísafirði, slitu sam-
vistum, Nanna, f. 17. 3. 1944, kennari,
maki: Valdimar Ólafsson, yfirbókari,
Gunnþórunn, f. 28. 1. 1946, hárgreiðslu-
kona, maki: Kristján Jóakimsson, stýri-
maður á Isafirði, slitu samvistum. — Lauk
prófi frá Gagnfræðaskólanum á Isafirði,
nam orgelleik hjá Stefáni Péturssyni frá
Bót í Hróarstungu, og framhaldsnám í
Reykjavík og á Isafirði. Bókhaldsnám í
bréfaskóla SlS. Stundaði almenn sveita-
störf til tvítugs, var kennari einn vetur,
sýsluskrifari um tíma en lengst af aðalbók-
ari hjá Kf. Isfirðinga, var sjúklingur frá
1954 og dvaldist þá oft í Hveragerði. Einn
af stofnendum Taflfélags Isafjarðar og í
fyrstu stjórn þess, í stjórn Byggingarfélags
verkamanna, lengst af gjaldkeri, starfaði í
Framsóknarfélagi Isafjarðar, einn af
42