Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 89
Norðra 1967—69, vann ýmis skrifstofu-
störf fyrir Gletting h.f. 1970—76. Sat í
stjórn kvenfélagsins Kvik á Seyðisfirði.
Starfar nú í ýmsum félögum s.s. Kirkju-
félagi Digranesprestakalls, Rauða krossin-
um og er í stjórn Norðfirðingafélagsins.
Maki, Björgvin Jónsson, sat skólann 1943
-45.
Óskar Jónatansson. Sat SVS 19Jf3—1/.5. F.
16. 3. 1924 að Smáhömrum í Strandasýslu,
uppalinn á Hólmavík. For.: Jónatan Bene-
diktsson, f. 26. 7. 1894 að Smáhömrum,
lengst af kaupfélagsstjóri á Hólmavík, og
Þuríður Samúelsdóttir, f. 19. 6. 1903 að
Miðdalsgröf í Strandasýslu. — Starfaði
við bókhald Kf. Steingrímsfjarðar á
Hólmavík 1945—55, hefur síðan starfað í
bókhaldi SlS í Reykjavík, aðalbókari frá
1960. Faðir, Jónatan Benediktsson, sat
skólann 1919—20.
Pétur Hafsteinsson. Sat SVS 191(1—1(2 og
191(4—1(5. F. 13. 3. 1924 að Fremstagili í
Langadal, uppalinn að Gunnsteinsstöðum
í Langadal. For.: Hafsteinn Pétursson, f.
14. 1. 1886 að Gunnsteinsstöðum, bóndi
þar, d. 28. 8. 1961 og Guðrún Ingibjörg
Björnsdóttir, f. 15. 9. 1901 að Ytra-Tungu-
koti, nú Ártún, í Húnavatnss., húsmóðir,
d. 11. 8. 1974. Maki 3. 6. 1952: Gerður
Aðalbjörnsdóttir, f. 6. 10. 1932 að Eyja-
dalsá í Bárðardal, húsmóðir. Börn: Björg
Guðrún, f. 22. 2. 1952, verksmiðjustúlka,
maki: Sigurður Kristinsson, Hafsteinn, f.
4. 8. 1953, rafvirki, maki: Sigríður Hrönn
Bjarkadóttir, Rúnar Aðalbjörn, f. 24. 6.
85