Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 42
fjármálastjóri frá 1. 6. 1972. Sat í stjórn
Félags flugmálastarfsmanna 1948—58, í
stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur
1959—67, varaformaður 1962—63, for-
maður 1963—67. Hefur ritað ýmsar grein-
ar í blöð um stjórnmál o. fl. Hóf 1954
uppbyggingu á Hrafnabjörgum sem höfðu
verið í eyði síðan 1936 og er þar nú
mikil ræktun og vel hýst, rak þar fyrst
búskap með ráðsmanni en síðan með
öðrum ábúanda. Aðrar heimildir: Isl. sam-
tíðarmenn 1965, Æviminningar Páls Krist-
jánssonar 1977, Húnaþing 1978.
Haraldur Þorvarðarson. Sat SVS 1931/.—35.
F. 21. 6. 1915 að Stað í Súgandafirði og
uppalinn þar. For.: Þorvarður Brynjólfs-
son, f. 15. 5. 1863 í Reykjavík, prestur að
Stað, d. 9. 5. 1925, og Anna Stefánsdóttir,
f. 25. 10. 1874 að Desjamýri í Borgarfirði
eystra, húsmóðir, d. 5. 3. 1960. Maki 17. 5.
1941: Marselía Adólfsdóttir, f. 19. 8. 1913
á Akureyri, húsmóðir. Börn: Anna Ragn-
hildur, f. 11. 6. 1943, læknaritari, maki:
Daníel Guðjónsson, Þorgerður Þórdís, f. 15.
6. 1947, húsmóðir, maki: Grétar Bjarna-
son, María Friðrikka, f. 13. 9. 1949, skrif-
stofustúlka. — Starfaði hjá Kf. Eyfirðinga
á Akureyri 1939—57, deildarstjóri Vá-
tryggingadeildar KEA 1947 og síðar deild-
arstjóri Járn- og glervörudeildar. Fulltrúi
hjá Kf. S.-Borgfirðinga, Akranesi 1957—
63, vann hjá Sigurði Halbjarnarsyni h.f. á
Akranesi 1963—65. Hefur starfað hjá SlS í
Reykjavík frá 1965, við umsjón Bréfaskól-
ans frá 1973. Bróðir, Brynjólfur Þorvarð-
arson, sat skólann 1921—23.
38