Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 156
skrifstofunni Úrval frá 1975. Hefur starfað
í Lionsklúbbnum Nirði frá 1975, ritari
1979-80.
Ragnar Snorri Magnússon. Sat SVS 1963
—65. F. 27. 6. 1944 í Reykjavík og uppal-
inn þar. For.: Magnús Loftsson, f. 15. 7.
1908 að Haukholtum í Hrunamannahreppi,
bifreiðarstjóri í Kópavogi, og Jónína S.
Ásbjörnsdóttir, f. 24. 8. 1910 að Sólheim-
um í Sandgerði, húsmóðir. Maki 6. 7. 1968:
Guðbjörg Einara Guðmundsdóttir, f. 24.
7. 1947 í Reykjavík, húsmóðir. Börn: Guð-
mundur Sveinbjörn, f. 19. 4. 1969, Birgir
örn, f. 5. 10. 1971, Magnús Snorri, f. 7. 11.
1975, Guðlaug Elfa, f. 16. 6. 1978. - Lauk
námi frá Gagnfræðaskóla verknáms í
Reykjavík. Var starfsmaður verslunarinn-
ar Raforku í Reykjavík 15. 5. 1965 til 31.
12. 1966, skrifstofumaður hjá Olíufélaginu
h.f. í Reykjavík 1. 1. 1967 til 30. 11. 1972.
Kaupfélagsstjóri hjá Kf. Vestmannaeyja
frá 1. 12. 1972 til 15. 5. 1973, skrifstofu-
maður hjá Olíufélaginu h.f. frá 15. 5. 1973
og fulltrúi aðalbókara frá 1. 2. 1976. Átti
sæti í stjórn Nemendasambands Samvinnu-
skólans 1966 og formaður 1967. 1 stjórn
FUF í Reykjavík 1966—67, í stjórn FUF í
Kópavogi frá 1968, í stjórn fulltrúaráðs
Framsóknarfélaganna í Kópavogi frá 1973
og formaður þess 1976—78. 1 stjórn Fé-
lagsheimilis Kópavogs 1968—70, í Náttúru-
verndarnefnd Kópavogs 1970—74. 1 Fram-
talsnefnd Kópavogskaupstaðar frá 1974 og
núverandi formaður hennar. 1 stjórn knatt-
spyrnudeildar Breiðabliks um skeið og í
aðalstjórn 1975—77. Lék með meistara-
152