Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 67
lagsstjóra við Kf. Suðurnesja um tíma,
forstjóri skrifstofu Flugfélags Islands í
Kaupmannahöfn í hálft sjöunda ár, þá í
sex ár framkvstj. millilandaflugs Flugfé-
lags fslands í Reykjavík, síðan eitt ár við
fasteignasölu. Gerðist þá um átta ára skeið
fulltrúi fugfélagsins SAS á fslandi, en hef-
ur síðastliðin tvö ár rekið fyrirtæki sitt
,,Sólarfilma“ í Reykjavík. Hefur setið í
stjórn Norræna hússins frá 1972, nú vara-
form., var nokkur ár formaður Dansk-
íslenska félagsins í Reykjavík, setið í sókn-
arnefnd Laugarnessóknar og starfað í
fleiri félögum. Hefur ritað allmargar
greinar í blöð um ferðamál.
Björgvin Jónsson. Sat SVS 191f3—lf5. F.
15. 11. 1925 á Eyrarbakka og uppalinn
þar. For.: Jón Björgvin Stefánsson, f. 10.
2. 1889 á Eyrarbakka, verslunarmaður hjá
Kf. Árnesinga á Eyrarbakka og Selfossi,
d. 19. 4. 1960, og Hansína Ásta Jóhanns-
dóttir, f. 20. 5. 1902 á Eyrarbakka, hús-
móðir, d. 13. 3. 1948. Maki 9. 6. 1946:
Ólína Þorleifsdóttir, f. 17. 3. 1927 í Nes-
kaupstað. Börn: Hansína Ásta, f. 18. 1.
1946, kennari, maki: Ingvi Þór Þorkelsson,
Þorleifur, f. 16. 3. 1947, framkvstj., maki:
Inga Anna Pétursdóttir, Jón Björgvin, f.
14. 1. 1949, skipstjóri, maki: Halldóra
Oddsdóttir, Eyþór, f. 31. 3. 1953, læknir,
maki: Ágústa Benný Herbertsdóttir, Ingi-
björg, f. 24. 12. 1956, hjúkrunarfræðingur,
Elín Ebba, f. 12. 5. 1961, nemi. — Stundaði
nám í Héraðsskólanum að Laugarvatni.
Var verslunarmaður hjá Kf. Árnesinga á
Selfossi 1946—51, kaupfélagsstjóri Kf.
63