Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Qupperneq 113
Margrét Árnadóttir, f. 2. 6. 1887 að Lagar-
felli í A.-Landeyjum, húsmóðir, d. 12. 5.
1956. Maki 17. 9. 1959: María Friðþjófs-
dóttir, f. 18. 9. 1939 í Vestmannaeyjum,
sundlaugarvörður. Börn: Jóhann Páll, f. 1.
10. 1958, verkamaður, Helgi Grétar, f. 8.
10. 1962, Kári, f. 16. 3. 1965, Katrín, f. 30.
4. 1966, Kristín, f. 25. 12. 1969. - Stundaði
nám við Héraðsskólann að Skógum 1950—
53. Skrifstofumaður hjá Kf. Árnesinga
1955—68. Réðst bókari til Selfosshrepps 1.
9. 1968, skrifstofustjóri 1. 3. 1975 og bæj-
arritari er Selfoss fékk kaupstaðarréttindi
í maí 1978. Hefur starfað að tónlistarmál-
um á Selfossi, m.a. í kórum og lúðrasveit.
1 stjórn Sambands ísl. lúðrasveita frá 1971,
formaður Tónlistarfélags Árnessýslu frá
1977.
Helgi Sigurðsson. Sat SVS 195^-55. F. 22.
5. 1937 í Reykjavík og uppalinn þar. For.:
Sigurður Jón Jónsson, f. 12. 2. 1899 að
Bakka á Seltjarnarnesi, skipstjóri hjá Eim-
skipafélagi Islands h.f., d. 17. 5. 1963, og
Margrét Ottadóttir, f. 3. 9. 1901 í Reykja-
vík. Maki 25. 3. 1961: Erla Þórisdóttir,
f. 22. 4. 1941 í Reykjavík. Börn: Þórir
Helgi, f. 18. 12. 1963, Sigurður Grétar, f.
5. 5. 1968, Héðinn Þór, f. 5. 5. 1958, Unnur,
f. 24. 2. 1977. — Tók landspróf 1953, stund-
aði nám við Fircroft College í Birmingham
og Cooperative Insurance Society í Man-
chester í Englandi 1957—58. Hóf störf hjá
Samvinnutryggingum 1951, fulltr. í Bruna-
deild 1958—64, forstöðumaður Skrifstofu-
umsjónar 1964—74, fulltrúi framkvstj.
Líftryggingafélagsins Andvöku 1974 — 1.
109