Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 130
Selfoss 22. 1. 1961 og í fyrstu stjórn henn-
ar. Hefur verið í stjórn Verslunarmanna-
félags Árnessýslu, F.U.F. í Árnessýslu og
Lúðrasveitar Selfoss. Starfar í Lionsklúbbi
Þorlákshafnar.
Sveinbjörg S. L. Pétursdóttir. Sat SVS
195^—55. F. 15. 6. 1937 í Reykjavík og upp-
alin þar. For.: Pétur Guðmundsson, f. 13.
4. 1912 að Sænautaseli í Jökuldalshreppi,
N.-Múlasýslu, póstmaður í Reykjavík, og
Petrea Ingimarsdóttir Hoffmann, f. 8. 10.
1908 í Reykjavík, húsmóðir. Maki 25. 12.
1959: Pétur Jónsson, f. 13. 11. 1937, að
Stökkum á Rauðasandi, bifvélavirki. Börn:
Jón, f. 6. 6. 1959, Pétur, f. 9. 7. 1963, Sig-
urður, f. 12. 3. 1966, Þorleifur Einar, f. 17.
11. 1972, Guðjón, f. 2. 12. 1978. - Tók
gagnfræðapróf frá Gagnfræðaskóla Vest-
urbæjar. Vann sumrin 1953 og 1954 í
Gildaskálanum í Aðalstræti í Reykjavík.
Hjá Véladeild SlS 1955-59 og hjá Osta-
og smjörsölunni frá 1. 2. 1960 til 15. 6.
1963. Síðan húsmóðir.
Theodór Norðkvist. Sat SVS 195^—55. F.
3. 7. 1933 í Bolungarvík en uppalinn á Isa-
firði. For.: Jón Norðkvist, f. 18. 11. 1895,
í Bolungarvík, sjómaður á Isafirði, d. 1. 2.
1960, og Ása Norðkvist, fædd Vigfúsdóttir,
f. 2. 4. 1899 á Snæfjallaströnd við Isafjarð-
ardjúp, húsmóðir. Maki 31. 12. 1963: Ingi-
björg Norðkvist, fædd Marinósdóttir, f. 10.
4. 1936 í Reykjavík, hjúkrunarfræðingur.
Börn: Margrét, f. 14. 12. 1960, Ása, f. 15.
4. 1963, Jón, f. 17. 6. 1964, Theodór, f. 9.
10. 1965. — Tók gagnfræðapróf á Isafirði.
126