Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 142
hússtjórn Hamragarða. Hefur lagt stund
á skíðaíþróttir, froskköfun og fjallgöngur.
Bróðir, Haukur Sveinbjarnarson, sat skól-
ann 1947—49 og eiginkona, María Tómas-
dóttir, 1962-63.
Björn Ágústsson. Sat SVS 1963—65. F. 21.
3. 1943 að Sauðahlíð í Tunguhreppi, N.-
Múlasýslu en uppalinn að Kleppjárnsstöð-
um í sömu sveit. For.: Ágúst Þorsteinsson,
f. 24. 8. 1911 að Fjallsseli í Fellahreppi,
N.-Múlasýslu, bóndi að Kleppjárnsstöðum
til 1965, síðan afgreiðslumaður hjá Versl-
unarfélagi Austurlands á Hlöðum í Fella-
hreppi, d. 17. 4. 1979, og Guðlaug Björns-
dóttir, f. 22. 10. 1922 í Tunguhreppi, af-
greiðslustúlka hjá Verslunarfélagi Austur-
lands. Maki 6. 11. 1976: Kristín Jóhanna
Aðalsteinsdóttir, f. 12. 4. 1947 í Hafnar-
firði, fóstra. — Lauk landsprófi frá Alþýðu-
skólanum að Eiðum 1963, framhaldsnám
SlS 1965—67, enskunám í The Pitman
School of English í fjóra mánuði 1968.
Starfaði sem aðalbókari hjá Kf. Héraðs-
búa á Egilsstöðum 1967—76, hefur síðan
verið fulltrúi kaupfélagsstjóra. Gjaldkeri
Ungmenna- og íþróttasambands Austur-
lands 1967—76, um tíma form. Verslunar-
mannafélags Austurlands, nokkur ár í
stjórn Leikfélags Fljótsdalshéraðs, stjórn-
armaður í U.M.F.l. frá 1973 og gjaldkeri
frá 1975, form. Lionsklúbbsins Múla 1975
—76, form. Bridgefélags Fljótsdalshéraðs
1976—77, kjörinn í hreppsnefnd Egils-
staðahrepps 1978. Hefur lagt stund á
knattspyrnu, frjálsar íþróttir og bridge.
138