Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 66
Reykjavík, d. 20. 5. 1973, og Margrét Ein-
arsdóttir, f. 19. 5. 1890 að Árbæ í ölfusi,
húsmóðir, d. 24. 8. 1951. Maki 20. 10. 1945:
Anna Sigríður Loftsdóttir, f. 8. 3. 1922 í
Reykjavík, vinnur við ljósmyndastörf.
Börn: Loftur, f. 15. 3. 1948, d. 2. 4. 1948,
Loftur, f. 17. 6. 1949, ljósmyndari. — Lauk
prófi í ljósmyndun frá Iðnskólanum í
Reykjavík. Starfaði við skrifstofustörf hjá
Jóhanni Karlssyni & Co. 1945—46 og hjá
Olíufélaginu Skeljungi 1946—50. Hefur frá
1950 unnið við Ijósmyndastörf og verið
ljósmyndari. Er einn af eigendum og rek-
ur ljósmyndastofuna Loftur h.f. í Reykja-
vík.
Birgir Þórhallsson. Sat SVS 19Jf3—Jf5. F.
24. 10. 1925 á Seyðisfirði og uppalinn þar
og í Keflavík. For.: Þórhallur Vilhjálms-
son, f. 25. 7. 1899 að Hánefsstöðum í Seyð-
isfirði, skipstjóri og hafnarstjóri í Kefla-
vík, d. 15. 1. 1961, og Sigríður Jónsdóttir,
f. 13. 9. 1895 að Breiðavaði í Hjaltastaða-
þinghá, N.-Múlasýslu, d. 7. 7. 1970. Maki
30. 4. 1949: Anna Snorradóttir, f. 16. 9.
1920 á Flateyri í önundarfirði, kennari og
blaðamaður. Börn: Snorri Sigfús, f. 29. 4.
1954, píanóleikari og tónskáld, Guðrún Sig-
ríður, f. 3. 2. 1956, við nám í flautuleik,
Þórhallur, f. 10. 7. 1960, við nám í fiðlu-
leik. — Stundaði nám í unglingaskóla í
Keflavík og sótti einkatíma, m.a. í tungu-
málum. Við nám á Vár Gárd í Svíþjóð
1946—47, námsdvöl hjá CWS í Manchester
í Englandi 1948 og námsdvöl hjá FDB í
Kaupmannahöfn 1948—49. Starfaði hjá
Kf. Eyfirðinga í þrjú ár, fuiltrúi kaupfé-
62