Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 110
Halldór Valgeirsson. Sat SVS 195Jf—55.
F. 1. 12. 1937 í Reykjavík og uppalinn þar.
For.: Valgeir Þ. Guðlaugsson, f. 18. 7. 1910
í Hafnarfirði, prentari, nú starfsmaður hjá
Afurðasölu SlS, og Hrefna Sigurðardóttir,
f. 2. 6. 1916 í Hafnarfirði, kjólasauma-
meistari, nú starfsmaður hjá Rannsóknar-
stofnun Háskólans. Maki 11. 11. 1967:
Erna Helgadóttir, f. 16. 7. 1933 í Reykja-
vík, kennir á sauma- og prjónavélar hjá
fyrirtækinu PFAFF. Börn: Valgeir, f. 11.
9. 1967, Halldór Arnar, f. 11. 6. 1969,
Haukur Hrafn, f. 5. 11. 1972. Uppeldis-
dóttir: Guðný, f. 21. 10. 1960. — Tók lands-
próf 1953, stundaði búfræðinám við Stend
Jordbruksskole í Noregi 1956—58 og lauk
þaðan búfræðiprófi. Hóf nám í endurskoð-
un 1969 og hlaut löggildingu sem endur-
skoðandi 1. 4. 1975. Stundaði verka-
mannavinnu 1953—54, verslunarstjóri í
Rafbúð Rafveitu Hafnarfjarðar 1955—56.
Ýmis verslunar- og skrifstofustörf 1958—
64. Hóf störf hjá Véladeild SlS 1964, starf-
aði á endurskoðunarskrifstofu SlS 1969—
73, vann hjá Skipulagsdeild SlS 1973—74
og hjá Véladeild SlS frá 1974.
Haraldur Valsteinsson. Sat SVS 1951f—55.
F. 27. 11. 1934 að Þórsnesi við Akureyri
og uppalinn þar. For.: Valsteinn Jónsson, f.
11. 9.1890 að Meyjarhóli á Svalbarðsströnd
S.-Þingeyjarsýslu, bóndi og útgerðarmað-
ur, d. 8. 6. 1974, og Ólöf Tryggvadóttir, f.
29. 1. 1896 að Meðalheimi á Svalbarðs-
strönd, húsmóðir. Maki I 1955: Valgerður
Þóra Valtýsdóttir, f. 15. 11. 1934, d. 27. 4.
1960. Maki II 13. 4. 1963: Hrafnborg Guð-
106