Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 147
í framkvæmdastjórn flokksins frá 1975 og
aðalmaður frá 1979. 1 bankaráði Seðla-
banka Islands frá 1977. Afi, Halldór Ás-
grímsson, sat skólann 1920—21, faðir, Ás-
grímur Halldórsson, 1944—46 og systir,
Anna Ásgrímsdóttir, 1970—72. Aðrar
heimildir: Alþingismannatal 1845—1974.
Hallgerður Erla Jónsdóttir. Sat SVS 1963
—65. F. 24. 5. 1946 í Reykjavík, uppalin
á Selfossi. For.: Jón Bjarnason, f. 11. 7.
1908 að Hlemmiskeiði á Skeiðum, skrif-
stofumaður hjá Selfosshreppi, og Þuríður
Steingrímsdóttir, f. 18. 10. 1924 í Hafnar-
firði, húsmóðir. Maki 16. 5. 1970: Páll
Á. R. Stefánsson, f. 23. 6. 1946 að Kirkju-
bóli í Korpudal, önundarfirði, fram-
kvæmdastj. Rafiðjunnar h.f. í Reykjavík.
Börn: Lára Kristín, f. 13. 5. 1971, Stefán
Rósenkrans, f. 11. 11. 1979. — Tók lands-
próf frá Héraðsskólanum að Laugarvatni
1963. Stundaði nám í píanóleik við Tón-
listarskóla Árnessýslu á Selfossi 1956—62.
Var við nám í Bankamannaskólanum 1966,
stundaði enskunám í London sumarið 1967.
Stundaði skrifstofustörf hjá Kf. Árnesinga
á Selfossi 1965—66 og 1967—70, skrif-
stofustörf hjá Búnaðarbanka Islands í
Reykjavík 1966—67, skrifstofustörf hjá
Loftleiðum h.f. 1970—71, af og til bók-
haldsstörf hjá Rafiðjunni h.f. frá 1971,
bókhald hjá Holtabúðinni 1976—77. Hefur
samhliða húsmóðurstörfum haft á hendi
bókhald fyrir ýmis fyrirtæki frá 1977.
Maki, Páll Á. R. Stefánsson, sat skólann
1965-67.
143