Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 136
Þorsteinn Júlíus Viggósson. Sat SVS 195Jf
55. F. 8. 11. 1936 í Reykjavík og uppalinn
þar. For.: Viggó Þorsteinsson, f. 2. 7. 1903
í Reykjavík, verslunarmaður, d. 10. 9. 1941,
og Margrét Halldórsdóttir, f. 27. 5. 1906 í
Reykjavík, húsmóðir, d. 11. 12. 1939. Maki
9. 6. 1962: Sonja Johansen, f. 6. 3. 1941
í Reykjavík, kaupkona. Börn: Margrét, f.
12. 10. 1962, Svava Björg, f. 25. 8. 1967.
— Lauk gagnfræðanámi í Reykjavík. Starf-
aði fyrst á skrifstofu hjá Oliufélaginu
Skeljungi h.f. en hefur síðari ár verið skrif-
stofumaður hjá Fálkanum h.f. í Reykjavík.
Þórunn Sólveig Ólafsdóttir. Sat SVS 1954
—55. F. 13. 10. 1937 á Akureyri, uppalin
í Reykjavík. For.: Ölafur Sveinsson, f. 10.
11. 1895 að Mælifellsá í Skagafirði, kaup-
maður í Söluturninum á Lækjartorgi og
rak einnig um tíma verslunina Mælifell,
og Stefana Guðmundsdóttir, f. 11. 2. 1906
að Lýtingsstöðum í Skagafirði, rak verslun
með manni sínum. Maki 11. 5. 1957: Gylfi
E. Sigurlinnason, f. 17. 3. 1936 í Reykja-
vík, forstöðumaður Fargjalda- og áætlun-
ardeildar Flugleiða h.f. Börn: Stefana
Björk, f. 19. 8. 1955, nemi í meinatækni,
maki: Guðmundur Björgvinsson, lækna-
nemi, Ólafur Gylfi, f. 27. 9. 1958, iðnskóla-
nemi, Þórunn Rakel, f. 6. 5. 1968, Þröstur
Ingvar, f. 11. 7. 1970. — Stundaði nám í
Gagnfræðaskólanum við Lindargötu og
Verslunarskóla Islands. Söngnám við
Royal Academy of Music í London 1962—
63. Hefur aðallega stundað húsmóðurstörf
en einnig starfað sem söngkona, m.a. í út-
varpi og sjónvarpi og verið einsöngvari
með kórum.
132