Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 155
Ólöf Jóna Haraldsdóttir. Sat SVS 1963—65.
F. 15. 2. 1946 á Akranesi og uppalin þar.
For.: Haraldur Gísli Bjarnason, f. 8. 1.
1905 á Akranesi, trésmíðameistari, og Sig-
ríður Þorgerður Guðjónsdóttir, f. 10. 10.
1910 að Kirkjubóli í Innri-Akraneshreppi,
Borgarfirði, húsmóðir og fiskvinnslukona.
Maki 15. 7. 1967: Ingólfur Arnar Stein-
dórsson, f. 9. 8. 1942 í Vestur-Húnavatns-
sýslu, þau slitu samvistum 1978. Barn:
Haraldur, f. 1. 8. 1970. — Lauk lands-
prófi frá Gagnfræðaskólanum á Akranesi.
Starfaði fyrir skóla við fiskvinnslu og af-
greiðslustörf, hefur frá 1965 unnið í útibúi
Landsbanka Islands á Akranesi. Fyrrv.
maki, Ingólfur A. Steindórsson, sat skól-
ann 1963—65. Aðrar heimildir: Bergsætt.
Pétur Már Helgason. Sat SVS 1963—65.
F. 5. 1. 1945 á Akranesi og uppalinn þar.
For.: Helgi Júlíusson, f. 20. 6. 1918 í Borg-
arfirði, úrsmiður og kaupmaður á Akra-
nesi, og Hulda Jónsdóttir, f. 4. 7. 1918 á.
Jökuldal í N.-Múlasýslu, húsmóðir. Maki
18. 5. 1968: Sigurbjörg E. Eiríksdóttir, f.
19. 6. 1945 í Reykjavík, bankaritari. Börn:
Hulda, f. 27. 10. 1968, Björg, f. 13. 7. 1971,
Bryndís, f. 23. 5. 1976. — Stundaði nám við
Gagnfræðaskóla Akraness. Hefur sótt ýmis
námskeið í sambandi við starf sitt. Var
sjómaður á skólaárum. Bókari hjá Flug-
félagi Islands h.f. í Kaupmannahöfn 1965
—67 og í Reykjavík 1967—69 og við far-
þegaskráningu í Kaupmannahöfn 1969—74,
yfirmaður símasölu hjá Flugleiðum h.f. í
Reykjavík 1974—75, sölustjóri hjá Ferða-
151